Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála

Rétturinn til þess að fella ekki á sig sök, einnig nefndur þagnarréttur, er ein af grundvallarreglum sakamálaréttarfars. Í réttinum felst ekki einungis réttur manns til þess að veita ekki munnlegar upplýsingar, heldur einnig réttur til þess að þurfa ekki að afhenda gögn eða ljá atbeina sinn að öðru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Hjaltadóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12840