Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála

Rétturinn til þess að fella ekki á sig sök, einnig nefndur þagnarréttur, er ein af grundvallarreglum sakamálaréttarfars. Í réttinum felst ekki einungis réttur manns til þess að veita ekki munnlegar upplýsingar, heldur einnig réttur til þess að þurfa ekki að afhenda gögn eða ljá atbeina sinn að öðru...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Hjaltadóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12840
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12840
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12840 2023-05-15T18:13:26+02:00 Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála Corporations´ Right Against Self-incrimination During Competition Proceedings Guðný Hjaltadóttir 1986- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12840 is ice http://hdl.handle.net/1946/12840 Lögfræði Þagnarréttur Samkeppniseftirlit Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:31Z Rétturinn til þess að fella ekki á sig sök, einnig nefndur þagnarréttur, er ein af grundvallarreglum sakamálaréttarfars. Í réttinum felst ekki einungis réttur manns til þess að veita ekki munnlegar upplýsingar, heldur einnig réttur til þess að þurfa ekki að afhenda gögn eða ljá atbeina sinn að öðru leyti við rannsókn máls, sem getur fellt sök á mann. Í ritgerð þessari, sem ber heitið „Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála“, verður leitast við að gera grein fyrir þeirri réttarstöðu, sem ríkir um rétt fyrirtækja við meðferð samkeppnismála til að fella ekki á sig sök. Rétturinn til að fella ekki á sig sök er talinn felast í 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu, sem tryggir réttinn til réttlátrar málsmeðferðar, án þess að vera þar orðaður berum orðum. Sáttmálinn var lögfestur á Íslandi með lögum nr. 62/1992. Ákvæði 70. gr. stjórnarskrárinnar svarar efnislega til 6. gr. Mannréttindasáttmálans, sem hefur áhrif við mat á því hvort rétturinn telst einnig stjórnarskrárvarinn. Í ritgerðinni verður kannað hvort 6. gr. Mannréttinda-sáttmálans taki til málsmeðferðar samkeppnislagabrota, en samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sáttmálans gildir ákvæðið sé um ,,refsivert brot“ að ræða. Verður í því sambandi gert grein fyrir muninum á stjórnsýsluviðurlögum og refsingum, en stjórnsýsluviðurlög eru þau viðurlög, sem ákveðin eru af stjórnvöldum utan refsivörslukerfisins og er orðið notað sem hliðstæða við refsingu innan refsivörslukerfisins, en eðli þeirra og aðdragandi að ákvörðun um þau er ólíkur. Í ritgerðinni verður inntak réttarins til að fella ekki á sig sök jafnframt kannað og til hvaða gagna hann tekur, en gerður hefur verið greinarmunur á gögnum sem hafa sjálfstæða tilveru óháð vilja aðila og gögnum sem einungis eru til vegna framburðar aðila. Farið verður í gegnum dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu og ESB-dómstólsins hvað réttinn varðar og kannað hvort rétturinn, samkvæmt Mannréttindasáttmálanum annars vegar og samkvæmt ESB-rétti hins vegar, sé sá sami, en í öllum þeim málum sem Mannréttindadómstóllinn hefur dæmt í ... Thesis sami Skemman (Iceland) Ljá ENVELOPE(-21.730,-21.730,65.139,65.139) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Þagnarréttur
Samkeppniseftirlit
spellingShingle Lögfræði
Þagnarréttur
Samkeppniseftirlit
Guðný Hjaltadóttir 1986-
Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála
topic_facet Lögfræði
Þagnarréttur
Samkeppniseftirlit
description Rétturinn til þess að fella ekki á sig sök, einnig nefndur þagnarréttur, er ein af grundvallarreglum sakamálaréttarfars. Í réttinum felst ekki einungis réttur manns til þess að veita ekki munnlegar upplýsingar, heldur einnig réttur til þess að þurfa ekki að afhenda gögn eða ljá atbeina sinn að öðru leyti við rannsókn máls, sem getur fellt sök á mann. Í ritgerð þessari, sem ber heitið „Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála“, verður leitast við að gera grein fyrir þeirri réttarstöðu, sem ríkir um rétt fyrirtækja við meðferð samkeppnismála til að fella ekki á sig sök. Rétturinn til að fella ekki á sig sök er talinn felast í 6. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu, sem tryggir réttinn til réttlátrar málsmeðferðar, án þess að vera þar orðaður berum orðum. Sáttmálinn var lögfestur á Íslandi með lögum nr. 62/1992. Ákvæði 70. gr. stjórnarskrárinnar svarar efnislega til 6. gr. Mannréttindasáttmálans, sem hefur áhrif við mat á því hvort rétturinn telst einnig stjórnarskrárvarinn. Í ritgerðinni verður kannað hvort 6. gr. Mannréttinda-sáttmálans taki til málsmeðferðar samkeppnislagabrota, en samkvæmt 1. mgr. 6. gr. sáttmálans gildir ákvæðið sé um ,,refsivert brot“ að ræða. Verður í því sambandi gert grein fyrir muninum á stjórnsýsluviðurlögum og refsingum, en stjórnsýsluviðurlög eru þau viðurlög, sem ákveðin eru af stjórnvöldum utan refsivörslukerfisins og er orðið notað sem hliðstæða við refsingu innan refsivörslukerfisins, en eðli þeirra og aðdragandi að ákvörðun um þau er ólíkur. Í ritgerðinni verður inntak réttarins til að fella ekki á sig sök jafnframt kannað og til hvaða gagna hann tekur, en gerður hefur verið greinarmunur á gögnum sem hafa sjálfstæða tilveru óháð vilja aðila og gögnum sem einungis eru til vegna framburðar aðila. Farið verður í gegnum dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu og ESB-dómstólsins hvað réttinn varðar og kannað hvort rétturinn, samkvæmt Mannréttindasáttmálanum annars vegar og samkvæmt ESB-rétti hins vegar, sé sá sami, en í öllum þeim málum sem Mannréttindadómstóllinn hefur dæmt í ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðný Hjaltadóttir 1986-
author_facet Guðný Hjaltadóttir 1986-
author_sort Guðný Hjaltadóttir 1986-
title Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála
title_short Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála
title_full Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála
title_fullStr Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála
title_full_unstemmed Þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála
title_sort þagnarréttur fyrirtækja við meðferð samkeppnismála
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12840
long_lat ENVELOPE(-21.730,-21.730,65.139,65.139)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Ljá
Veita
geographic_facet Ljá
Veita
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12840
_version_ 1766185977223577600