Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrarfræðum við Háskólann á Akureyri. Í því er fjallað um þekkingarauð, hvernig einn hluti hans er mannauðurinn, helstu verkefni mannauðsstjórnunar í fyrirtækjum og að lokum er gerð grein fy...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Björg Guðmundsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1284
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1284
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1284 2024-09-15T17:35:30+00:00 Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum Erla Björg Guðmundsdóttir Háskólinn á Akureyri 2002 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1284 is ice http://hdl.handle.net/1946/1284 Starfsþjálfun Endurmenntun Mannauður Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2002 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrarfræðum við Háskólann á Akureyri. Í því er fjallað um þekkingarauð, hvernig einn hluti hans er mannauðurinn, helstu verkefni mannauðsstjórnunar í fyrirtækjum og að lokum er gerð grein fyrir þjálfun og starfsþróun með sérstakri áherslu á gerð fræðsluáætlunar. Í upphafi voru settar fram eftirfarandi rannsóknarspurningar: • Hvernig tengjast þekkingar- og mannauður fyrirtækja og hvert er mikilvægi þessara þátta? • Hver eru verkefni og tæki mannauðsstjórnunar? • Hvaða mikilvægi gegnir þjálfun og starfsþróun innan fyrirtækja og hvernig skal standa að henni? • Hvaða aðferðum má beita við stjórnun óáþreifanlegra auðlinda fyrirtækja? • Hvernig skilar greiningartækið MARKVISS undirbúningi og gerð fræðsluáætlunar til Norðlenska matborðsins ehf.? Til að komast að niðurstöðu eru fræðilegar umfjallanir, úr hinum ýmsustu heimildum, um efnið kannaðar og því næst gerð tilraun til að setja fram raunverulega fræðsluáætlun innan Norðlenska matborðsins ehf. á Akureyri. Niðurstaðan er sú að mannauður er hluti þekkingarauðs fyrirtækja og metnaðarfull stjórnun hans, sérstaklega með tilliti til fræðslumála, er grundvallaratriði ætli menn að ná árangri í því samkeppnisumhverfi upplýsingaaldarinnar sem nútímafyrirtæki starfa í. Markviss uppbygging starfsmanna byggir á samstarfi allra hlutaðeigandi aðila og er hentug leið til að innleiða fræðsluáætlun innan fyrirtækja. Lykilorð: • Mannauður • Mannauðsstjórnun • Símenntun • Markviss uppbygging starfsmanna • Fræðsluáætlun Bachelor Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Starfsþjálfun
Endurmenntun
Mannauður
Viðskiptafræði
spellingShingle Starfsþjálfun
Endurmenntun
Mannauður
Viðskiptafræði
Erla Björg Guðmundsdóttir
Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum
topic_facet Starfsþjálfun
Endurmenntun
Mannauður
Viðskiptafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Verkefnið er lokaverkefni til B.Sc. gráðu í rekstrarfræðum við Háskólann á Akureyri. Í því er fjallað um þekkingarauð, hvernig einn hluti hans er mannauðurinn, helstu verkefni mannauðsstjórnunar í fyrirtækjum og að lokum er gerð grein fyrir þjálfun og starfsþróun með sérstakri áherslu á gerð fræðsluáætlunar. Í upphafi voru settar fram eftirfarandi rannsóknarspurningar: • Hvernig tengjast þekkingar- og mannauður fyrirtækja og hvert er mikilvægi þessara þátta? • Hver eru verkefni og tæki mannauðsstjórnunar? • Hvaða mikilvægi gegnir þjálfun og starfsþróun innan fyrirtækja og hvernig skal standa að henni? • Hvaða aðferðum má beita við stjórnun óáþreifanlegra auðlinda fyrirtækja? • Hvernig skilar greiningartækið MARKVISS undirbúningi og gerð fræðsluáætlunar til Norðlenska matborðsins ehf.? Til að komast að niðurstöðu eru fræðilegar umfjallanir, úr hinum ýmsustu heimildum, um efnið kannaðar og því næst gerð tilraun til að setja fram raunverulega fræðsluáætlun innan Norðlenska matborðsins ehf. á Akureyri. Niðurstaðan er sú að mannauður er hluti þekkingarauðs fyrirtækja og metnaðarfull stjórnun hans, sérstaklega með tilliti til fræðslumála, er grundvallaratriði ætli menn að ná árangri í því samkeppnisumhverfi upplýsingaaldarinnar sem nútímafyrirtæki starfa í. Markviss uppbygging starfsmanna byggir á samstarfi allra hlutaðeigandi aðila og er hentug leið til að innleiða fræðsluáætlun innan fyrirtækja. Lykilorð: • Mannauður • Mannauðsstjórnun • Símenntun • Markviss uppbygging starfsmanna • Fræðsluáætlun
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Erla Björg Guðmundsdóttir
author_facet Erla Björg Guðmundsdóttir
author_sort Erla Björg Guðmundsdóttir
title Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum
title_short Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum
title_full Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum
title_fullStr Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum
title_full_unstemmed Mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum
title_sort mannauðsstjórnun : virði símenntunar í fyrirtækjum
publishDate 2002
url http://hdl.handle.net/1946/1284
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1284
_version_ 1810463161108660224