Föðurland vort hálft er hafið
Á undanförnum áratugum hefur komið í ljós að stjórnlítið álag á strandsvæði heimsins hefur leitt af sér vistfræðilega hnignun þeirra. Þessi þróun á sér stað um allan heim og eru svæði á Íslandi ekki undanskilin. Sigríður Ólafsdóttir (2008) lýsir þessu vandamáli í meistararitgerð sinni, Skerjafjörður...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2012
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/12803 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/12803 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/12803 2023-05-15T16:52:29+02:00 Föðurland vort hálft er hafið Þórir Örn Guðmundsson 1952- Háskólinn á Akureyri 2012-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12803 is ice http://hdl.handle.net/1946/12803 Coastal and marine management University Centre of the Westfjords Haf- og strandsvæðastjórnun Háskólasetur Vestfjarða Meistaraprófsritgerðir Strandsvæði Vistfræði Sjálfbærni Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:56:28Z Á undanförnum áratugum hefur komið í ljós að stjórnlítið álag á strandsvæði heimsins hefur leitt af sér vistfræðilega hnignun þeirra. Þessi þróun á sér stað um allan heim og eru svæði á Íslandi ekki undanskilin. Sigríður Ólafsdóttir (2008) lýsir þessu vandamáli í meistararitgerð sinni, Skerjafjörður, ástand, stjórnun og sjálfbær nýting. Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) hafa haft forgöngu um hvernig snúa megi þróuninni við með gerð samþættra stjórnunaraðferða fyrir strandsvæði, Integrated Coastal Zone Management (ICZM), skammstafað SSS hér í ritgerðinni. SSS er oft útfærð með sérstöku skipulagi, Marine Spatial Planning (MSP) eða strandsvæðaskipulagi. Mörg lönd hafa innleitt hjá sér strandsvæðaskipulag og eru Noregur og Hjaltlandseyjar góð dæmi þar um. Vestfirskir sveitarstjórnarmenn hafa ályktað um að skipulagsforræði strandsvæða Vestfjarða færist frá ríki til sveitarfélaga svæðisins. Hagsmunaaðilar kalla eftir samræmdri stjórnun og gagnsæju regluverki svo að koma megi í veg fyrir árekstra þeirra á milli. Íslensk lög og reglugerðir sem taka til málefna hafs og stranda eru mörg og ekki til neinn sameiginlegur vettvangur fyrir málaflokkinn. Evrópusambandið (ESB) setti árið 2000 vatnatilskipun (Water Frame Directive) fyrir aðildarríki sín. Þau Evrópulönd, þar með talið Ísland sem hafa gert tvíhliða samninga við ESB, þurfa að samræma lög sín tilskipunum ESB. Miðað við það sem fram kemur í ritgerðinni er það skoðun höfundur að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Vestfjarða með samþættri stjórnun sé nauðsynleg til þess að tryggja sjálfbæra nýtingu, framþróun, atvinnuöryggi og búsetu svæðisins. In recent decades, it has become clear that stress on the world’s coastal areas has been poorly regulated and has led to their ecological decline. This development has taken place all over the world, and Iceland is no exeption (see Ólafsdóttir, 2008). The United Nations (UN) has taken the initiative in reversing the decline through integrated coastal zone management (ICZM). ICZM is often implemented, in part, through Marine Spatial Plans ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Haf ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) Stranda ENVELOPE(9.126,9.126,63.562,63.562) Skerjafjörður ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.111,64.111) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Coastal and marine management University Centre of the Westfjords Haf- og strandsvæðastjórnun Háskólasetur Vestfjarða Meistaraprófsritgerðir Strandsvæði Vistfræði Sjálfbærni |
spellingShingle |
Coastal and marine management University Centre of the Westfjords Haf- og strandsvæðastjórnun Háskólasetur Vestfjarða Meistaraprófsritgerðir Strandsvæði Vistfræði Sjálfbærni Þórir Örn Guðmundsson 1952- Föðurland vort hálft er hafið |
topic_facet |
Coastal and marine management University Centre of the Westfjords Haf- og strandsvæðastjórnun Háskólasetur Vestfjarða Meistaraprófsritgerðir Strandsvæði Vistfræði Sjálfbærni |
description |
Á undanförnum áratugum hefur komið í ljós að stjórnlítið álag á strandsvæði heimsins hefur leitt af sér vistfræðilega hnignun þeirra. Þessi þróun á sér stað um allan heim og eru svæði á Íslandi ekki undanskilin. Sigríður Ólafsdóttir (2008) lýsir þessu vandamáli í meistararitgerð sinni, Skerjafjörður, ástand, stjórnun og sjálfbær nýting. Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) hafa haft forgöngu um hvernig snúa megi þróuninni við með gerð samþættra stjórnunaraðferða fyrir strandsvæði, Integrated Coastal Zone Management (ICZM), skammstafað SSS hér í ritgerðinni. SSS er oft útfærð með sérstöku skipulagi, Marine Spatial Planning (MSP) eða strandsvæðaskipulagi. Mörg lönd hafa innleitt hjá sér strandsvæðaskipulag og eru Noregur og Hjaltlandseyjar góð dæmi þar um. Vestfirskir sveitarstjórnarmenn hafa ályktað um að skipulagsforræði strandsvæða Vestfjarða færist frá ríki til sveitarfélaga svæðisins. Hagsmunaaðilar kalla eftir samræmdri stjórnun og gagnsæju regluverki svo að koma megi í veg fyrir árekstra þeirra á milli. Íslensk lög og reglugerðir sem taka til málefna hafs og stranda eru mörg og ekki til neinn sameiginlegur vettvangur fyrir málaflokkinn. Evrópusambandið (ESB) setti árið 2000 vatnatilskipun (Water Frame Directive) fyrir aðildarríki sín. Þau Evrópulönd, þar með talið Ísland sem hafa gert tvíhliða samninga við ESB, þurfa að samræma lög sín tilskipunum ESB. Miðað við það sem fram kemur í ritgerðinni er það skoðun höfundur að nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Vestfjarða með samþættri stjórnun sé nauðsynleg til þess að tryggja sjálfbæra nýtingu, framþróun, atvinnuöryggi og búsetu svæðisins. In recent decades, it has become clear that stress on the world’s coastal areas has been poorly regulated and has led to their ecological decline. This development has taken place all over the world, and Iceland is no exeption (see Ólafsdóttir, 2008). The United Nations (UN) has taken the initiative in reversing the decline through integrated coastal zone management (ICZM). ICZM is often implemented, in part, through Marine Spatial Plans ... |
author2 |
Háskólinn á Akureyri |
format |
Thesis |
author |
Þórir Örn Guðmundsson 1952- |
author_facet |
Þórir Örn Guðmundsson 1952- |
author_sort |
Þórir Örn Guðmundsson 1952- |
title |
Föðurland vort hálft er hafið |
title_short |
Föðurland vort hálft er hafið |
title_full |
Föðurland vort hálft er hafið |
title_fullStr |
Föðurland vort hálft er hafið |
title_full_unstemmed |
Föðurland vort hálft er hafið |
title_sort |
föðurland vort hálft er hafið |
publishDate |
2012 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/12803 |
long_lat |
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) ENVELOPE(-19.699,-19.699,64.145,64.145) ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) ENVELOPE(9.126,9.126,63.562,63.562) ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.111,64.111) |
geographic |
Svæði Kalla Haf Lönd Stranda Skerjafjörður |
geographic_facet |
Svæði Kalla Haf Lönd Stranda Skerjafjörður |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/12803 |
_version_ |
1766042784093962240 |