Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða

Útdráttur Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á inntak afnotasamninga af landi með megináherslu á lóðarleigu. Í öðrum kafla var fjallað almennt um eignarrétt og þar kom fram að afnotaréttindi af landi teljast til eignaréttinda og eru því varin af 72. gr. stjórnarskrárinnar. Fjallað var alme...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Ágústsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12795