Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða

Útdráttur Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á inntak afnotasamninga af landi með megináherslu á lóðarleigu. Í öðrum kafla var fjallað almennt um eignarrétt og þar kom fram að afnotaréttindi af landi teljast til eignaréttinda og eru því varin af 72. gr. stjórnarskrárinnar. Fjallað var alme...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erna Ágústsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12795
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12795
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12795 2023-05-15T18:13:27+02:00 Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða Erna Ágústsdóttir 1985- Háskóli Íslands 2012-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12795 is ice http://hdl.handle.net/1946/12795 Lögfræði Eignarréttur Leiguréttur Lóðir Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:44Z Útdráttur Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á inntak afnotasamninga af landi með megináherslu á lóðarleigu. Í öðrum kafla var fjallað almennt um eignarrétt og þar kom fram að afnotaréttindi af landi teljast til eignaréttinda og eru því varin af 72. gr. stjórnarskrárinnar. Fjallað var almennt um eignarnám og hugtakið fasteign. Samkvæmt íslenskum rétti er það ekki skilyrði hugtaksins fasteignar að sami aðili fari með beinan eignarrétt bæði að landi og mannvirki. Sú réttarframkvæmd er nauðsynleg fyrir tilvist afnotasamninga af landi þegar mannvirki í eigu annarra standa eða eiga að standa á landinu. Í þriðja kafla voru afnotaréttindum yfir fasteignum gerð skil. Þegar þau eru greind í mismunandi flokka eftir andlagi sínu kemur í ljós að hugtökin lóð og land eru hvergi í löggjöf skilgreind þannig að hægt sé að greina þau efnislega í sundur og eru í framkvæmd notuð jöfnum höndum sem sama hugtakið. Í fjórða kafla var hugtakið lóðarleigusamningur skilgreint neikvætt, sem allir samningar um leigu á landi sem ekki er ráðstafað til landbúnaðarnota í atvinnuskyni. Hugtakið er því eins og staðan er núna, mjög víðtækt hugtak. Þá eru sérkenni þeirra talin vera tímalengd þeirra, rúmur ráðstöfunarréttur rétthafa og skilyrðing. Lóðarleigusamningar hafa verið til staðar frá upphafi þéttbýlismyndunar, en þeir þróuðust úr erfðafestusamningum í lóðarleigusamninga með myndun þéttbýlis. Þrátt fyrir að lóðarleigusamningar eigi sér þessa löngu sögu er Ísland eina Norðurlandaþjóðin sem ekki hefur löggjöf um lóðarleigusamninga. Þá er vakin athygli á því að mikilvægt sé að skýrt ákvæði sé í samningi aðila um hvort endurgjald sé leigugreiðsla vegna afnota, eða kaupgreiðsla vegna eignaryfirfærslu. Þá var einnig fjallað stuttlega um leigunám og hefð sem stofnunarhætti lóðarleigusambands. Í fimmta kafla var nánar fjallað um samning sem stofnunarhátt lóðarleigusambands og form hans. Landeigendur gefa lóðarleigusamninga út á mismunandi tímapunktum í samningsferlinu og er sú framkvæmd gagnrýnd og þeirri hugmynd varpað fram að skýra ætti ... Thesis sami Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Eignarréttur
Leiguréttur
Lóðir
spellingShingle Lögfræði
Eignarréttur
Leiguréttur
Lóðir
Erna Ágústsdóttir 1985-
Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða
topic_facet Lögfræði
Eignarréttur
Leiguréttur
Lóðir
description Útdráttur Markmið þessarar ritgerðar er að varpa ljósi á inntak afnotasamninga af landi með megináherslu á lóðarleigu. Í öðrum kafla var fjallað almennt um eignarrétt og þar kom fram að afnotaréttindi af landi teljast til eignaréttinda og eru því varin af 72. gr. stjórnarskrárinnar. Fjallað var almennt um eignarnám og hugtakið fasteign. Samkvæmt íslenskum rétti er það ekki skilyrði hugtaksins fasteignar að sami aðili fari með beinan eignarrétt bæði að landi og mannvirki. Sú réttarframkvæmd er nauðsynleg fyrir tilvist afnotasamninga af landi þegar mannvirki í eigu annarra standa eða eiga að standa á landinu. Í þriðja kafla voru afnotaréttindum yfir fasteignum gerð skil. Þegar þau eru greind í mismunandi flokka eftir andlagi sínu kemur í ljós að hugtökin lóð og land eru hvergi í löggjöf skilgreind þannig að hægt sé að greina þau efnislega í sundur og eru í framkvæmd notuð jöfnum höndum sem sama hugtakið. Í fjórða kafla var hugtakið lóðarleigusamningur skilgreint neikvætt, sem allir samningar um leigu á landi sem ekki er ráðstafað til landbúnaðarnota í atvinnuskyni. Hugtakið er því eins og staðan er núna, mjög víðtækt hugtak. Þá eru sérkenni þeirra talin vera tímalengd þeirra, rúmur ráðstöfunarréttur rétthafa og skilyrðing. Lóðarleigusamningar hafa verið til staðar frá upphafi þéttbýlismyndunar, en þeir þróuðust úr erfðafestusamningum í lóðarleigusamninga með myndun þéttbýlis. Þrátt fyrir að lóðarleigusamningar eigi sér þessa löngu sögu er Ísland eina Norðurlandaþjóðin sem ekki hefur löggjöf um lóðarleigusamninga. Þá er vakin athygli á því að mikilvægt sé að skýrt ákvæði sé í samningi aðila um hvort endurgjald sé leigugreiðsla vegna afnota, eða kaupgreiðsla vegna eignaryfirfærslu. Þá var einnig fjallað stuttlega um leigunám og hefð sem stofnunarhætti lóðarleigusambands. Í fimmta kafla var nánar fjallað um samning sem stofnunarhátt lóðarleigusambands og form hans. Landeigendur gefa lóðarleigusamninga út á mismunandi tímapunktum í samningsferlinu og er sú framkvæmd gagnrýnd og þeirri hugmynd varpað fram að skýra ætti ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Erna Ágústsdóttir 1985-
author_facet Erna Ágústsdóttir 1985-
author_sort Erna Ágústsdóttir 1985-
title Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða
title_short Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða
title_full Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða
title_fullStr Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða
title_full_unstemmed Lóðarleigusamningar. Í upphafi skal endinn skoða
title_sort lóðarleigusamningar. í upphafi skal endinn skoða
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12795
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12795
_version_ 1766185983522373632