Almenningsgarðar á Íslandi

Í þessari ritgerð er dregin saman og skrásett saga og þróun íslenskra almenningsgarða. Ítarlega er fjallað um 35 af um 60 almenningsgörðum á landinu. Nær engar rannsóknir sem tengjast viðfangsefninu hafa verið gerðar og því var mikið stuðist við frumheimildir af skjalasöfnum um allt land. Í nær öllu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bragi Bergsson 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12722
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12722
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12722 2023-05-15T18:06:57+02:00 Almenningsgarðar á Íslandi Bragi Bergsson 1978- Háskóli Íslands 2012-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12722 is ice http://hdl.handle.net/1946/12722 Sagnfræði Almenningsgarðar Garðyrkja Garðahönnun Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:44Z Í þessari ritgerð er dregin saman og skrásett saga og þróun íslenskra almenningsgarða. Ítarlega er fjallað um 35 af um 60 almenningsgörðum á landinu. Nær engar rannsóknir sem tengjast viðfangsefninu hafa verið gerðar og því var mikið stuðist við frumheimildir af skjalasöfnum um allt land. Í nær öllum bæjum landsins er að finna opin og græn svæði sem eru hugsuð til afþreyingar fyrir íbúa bæjarins og mætti kalla almenningsgarð. Bæir á Íslandi urðu til tiltölulega seint í samanburði við önnur lönd og því byggjast flestir almenningsgarðar landsins upp á tímabilinu frá 1910 til 1970. Eftir það er byrjað að byggja upp stór útivistarsvæði sem bjóða uppá fjölbreytta afþreyingarmöguleika fyrir almenning, en eru ekki eiginlegir almenningsgarðar. Í ritgerðinni er saga íslenskra almenningsgarða sögð með því fjalla sérstaklega um hvern og einn garð í tímaröð, eftir því hvenær þeim var ákveðin staður. Byrjað er á elsta garðinum sem er Austurvöllur í Reykjavík og endað á einum af þeim yngsta, Lýðveldisgarðinum við Hverfisgötu í Reykjavík. Vegna stærðar ritgerðarinnar voru myndir teknar út. Þær fylgja prentuðu eintaki í lokaritgerðasafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) Staður ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483) Græn ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487) Bæir ENVELOPE(-22.551,-22.551,66.090,66.090) Austurvöllur ENVELOPE(-21.940,-21.940,64.147,64.147)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Almenningsgarðar
Garðyrkja
Garðahönnun
spellingShingle Sagnfræði
Almenningsgarðar
Garðyrkja
Garðahönnun
Bragi Bergsson 1978-
Almenningsgarðar á Íslandi
topic_facet Sagnfræði
Almenningsgarðar
Garðyrkja
Garðahönnun
description Í þessari ritgerð er dregin saman og skrásett saga og þróun íslenskra almenningsgarða. Ítarlega er fjallað um 35 af um 60 almenningsgörðum á landinu. Nær engar rannsóknir sem tengjast viðfangsefninu hafa verið gerðar og því var mikið stuðist við frumheimildir af skjalasöfnum um allt land. Í nær öllum bæjum landsins er að finna opin og græn svæði sem eru hugsuð til afþreyingar fyrir íbúa bæjarins og mætti kalla almenningsgarð. Bæir á Íslandi urðu til tiltölulega seint í samanburði við önnur lönd og því byggjast flestir almenningsgarðar landsins upp á tímabilinu frá 1910 til 1970. Eftir það er byrjað að byggja upp stór útivistarsvæði sem bjóða uppá fjölbreytta afþreyingarmöguleika fyrir almenning, en eru ekki eiginlegir almenningsgarðar. Í ritgerðinni er saga íslenskra almenningsgarða sögð með því fjalla sérstaklega um hvern og einn garð í tímaröð, eftir því hvenær þeim var ákveðin staður. Byrjað er á elsta garðinum sem er Austurvöllur í Reykjavík og endað á einum af þeim yngsta, Lýðveldisgarðinum við Hverfisgötu í Reykjavík. Vegna stærðar ritgerðarinnar voru myndir teknar út. Þær fylgja prentuðu eintaki í lokaritgerðasafni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bragi Bergsson 1978-
author_facet Bragi Bergsson 1978-
author_sort Bragi Bergsson 1978-
title Almenningsgarðar á Íslandi
title_short Almenningsgarðar á Íslandi
title_full Almenningsgarðar á Íslandi
title_fullStr Almenningsgarðar á Íslandi
title_full_unstemmed Almenningsgarðar á Íslandi
title_sort almenningsgarðar á íslandi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12722
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
ENVELOPE(15.534,15.534,67.487,67.487)
ENVELOPE(-22.551,-22.551,66.090,66.090)
ENVELOPE(-21.940,-21.940,64.147,64.147)
geographic Reykjavík
Gerðar
Svæði
Kalla
Lönd
Staður
Græn
Bæir
Austurvöllur
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Svæði
Kalla
Lönd
Staður
Græn
Bæir
Austurvöllur
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12722
_version_ 1766178686488281088