Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?

Tilgangur rannsóknarinnnar var að greina síbrotamenn á Íslandi, fjölda fangelsisdóma sem þeir afplánuðu, aldur þeirra og við fyrsta, og þriðja fangelsisdóm ásamt því að greina hvaða tegund brots leiddi til fangelsisvistar í hverri afplánun. Gögn rannsóknarinnar voru byggð á gagnagrunnum Fangelsismál...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Guðmundsdóttir 1972-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12706
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12706
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12706 2023-05-15T16:46:57+02:00 Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences? Erla Guðmundsdóttir 1972- Háskólinn í Reykjavík 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12706 en eng http://hdl.handle.net/1946/12706 Sálfræði Afbrotamenn Atferli Recidivism Behavior Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:58Z Tilgangur rannsóknarinnnar var að greina síbrotamenn á Íslandi, fjölda fangelsisdóma sem þeir afplánuðu, aldur þeirra og við fyrsta, og þriðja fangelsisdóm ásamt því að greina hvaða tegund brots leiddi til fangelsisvistar í hverri afplánun. Gögn rannsóknarinnar voru byggð á gagnagrunnum Fangelsismálastofnunnar ríkisins. Í rannsókninni var síbrotamaður skilgreindur sem einstaklingur sem hafði afplánað óskilorðsbundinn fangelsisdóm þrisvar sinnum eða oftar á tímabilinu 1995-2012. Samkvæmt skilgreiningunni voru 185 karlmenn og þrjár konur í rannsóknargögnunum sem voru skilgreindir síbrotamenn og voru þeir á aldursbilinu 15-76 ára en einungis voru upplýsingar um karlkyns afbrotamenn greindar í rannsókninni. Niðurstöður sýndu að meirihluti síbrotamannanna hlutu fyrsta fangelsisdóminn á aldursbilinu 15-24 ára og meirihluti síbrotamannanna hlutu aftur fangelsisdóma eftir þriðju afplánun. Niðurstöður gáfu einnig til kynna að marktækur munur var á milli tegunda brota eftir aldri síbrotamanna við fyrsta dóm. Þá gáfu niðurstöðurnar til kynna að meirihluti brota síbrotamanna töldust til vægari brota þegar brot voru flokkuð eftir alvarleika. Af niðurstöðum má álykta að nauðsynlegt er að skoða betur hegðun síbrotamamanna og félagslegt umhverfi þeirra til að reyna að sporna við afbrotum á Íslandi. The aim of the study was to analyze recidivist offenders in Iceland, number of prison sentence they served, age at first and third prison sentence and what was the main type of offence that lead to each prison sentence. The research data was based on The Prison and Probation Administration databases. A recidivist offender was defined in the research as an individual who had served an unconditioned prison sentence three times or more within the time period 1995-2012. A total of 185 males, aged 15-76 years, matched the definition of a recidivist in the study. Three women were defined as recidivist offenders in Iceland but they are excluded from the study. The results indicated that majority of recidivist offenders in Iceland were ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
Afbrotamenn
Atferli
Recidivism
Behavior
spellingShingle Sálfræði
Afbrotamenn
Atferli
Recidivism
Behavior
Erla Guðmundsdóttir 1972-
Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
topic_facet Sálfræði
Afbrotamenn
Atferli
Recidivism
Behavior
description Tilgangur rannsóknarinnnar var að greina síbrotamenn á Íslandi, fjölda fangelsisdóma sem þeir afplánuðu, aldur þeirra og við fyrsta, og þriðja fangelsisdóm ásamt því að greina hvaða tegund brots leiddi til fangelsisvistar í hverri afplánun. Gögn rannsóknarinnar voru byggð á gagnagrunnum Fangelsismálastofnunnar ríkisins. Í rannsókninni var síbrotamaður skilgreindur sem einstaklingur sem hafði afplánað óskilorðsbundinn fangelsisdóm þrisvar sinnum eða oftar á tímabilinu 1995-2012. Samkvæmt skilgreiningunni voru 185 karlmenn og þrjár konur í rannsóknargögnunum sem voru skilgreindir síbrotamenn og voru þeir á aldursbilinu 15-76 ára en einungis voru upplýsingar um karlkyns afbrotamenn greindar í rannsókninni. Niðurstöður sýndu að meirihluti síbrotamannanna hlutu fyrsta fangelsisdóminn á aldursbilinu 15-24 ára og meirihluti síbrotamannanna hlutu aftur fangelsisdóma eftir þriðju afplánun. Niðurstöður gáfu einnig til kynna að marktækur munur var á milli tegunda brota eftir aldri síbrotamanna við fyrsta dóm. Þá gáfu niðurstöðurnar til kynna að meirihluti brota síbrotamanna töldust til vægari brota þegar brot voru flokkuð eftir alvarleika. Af niðurstöðum má álykta að nauðsynlegt er að skoða betur hegðun síbrotamamanna og félagslegt umhverfi þeirra til að reyna að sporna við afbrotum á Íslandi. The aim of the study was to analyze recidivist offenders in Iceland, number of prison sentence they served, age at first and third prison sentence and what was the main type of offence that lead to each prison sentence. The research data was based on The Prison and Probation Administration databases. A recidivist offender was defined in the research as an individual who had served an unconditioned prison sentence three times or more within the time period 1995-2012. A total of 185 males, aged 15-76 years, matched the definition of a recidivist in the study. Three women were defined as recidivist offenders in Iceland but they are excluded from the study. The results indicated that majority of recidivist offenders in Iceland were ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Erla Guðmundsdóttir 1972-
author_facet Erla Guðmundsdóttir 1972-
author_sort Erla Guðmundsdóttir 1972-
title Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
title_short Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
title_full Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
title_fullStr Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
title_full_unstemmed Recidivist offenders in Iceland: What type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
title_sort recidivist offenders in iceland: what type of crimes do they commit and what are the distinctive features of their offences?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12706
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12706
_version_ 1766037052357345280