Málörvun og fjölmenning í leikskóla

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um málþroska og fjölmenningu, hvernig málið þróast og mikilvæga þætti sem því tengjast hjá börnum af erlendum uppruna. R...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elísabet Sveinsdóttir, Hólmfríður Rúnarsdóttir, María Jónsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1267
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1267
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1267 2024-09-15T17:35:30+00:00 Málörvun og fjölmenning í leikskóla Elísabet Sveinsdóttir Hólmfríður Rúnarsdóttir María Jónsdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1267 is ice http://hdl.handle.net/1946/1267 Leikskólar Fjölmenning Málörvun Tvítyngi Megindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um málþroska og fjölmenningu, hvernig málið þróast og mikilvæga þætti sem því tengjast hjá börnum af erlendum uppruna. Rannsóknarspurning ritgerðar er: Hvernig er unnið að málörvun tvítyngdra, fjöltyngdra og barna innflytjenda í leikskólum á Akureyri? Í fyrri hluta fræðilega kafla ritgerðar er fjallað um og skoðað hvað erlendar sem innlendar rannsóknir segja um uppbyggingu tungumáls, þróun þess og helstu kennismiði um máltöku og félagstengsl. Einnig eru skilgreind hugtökin fjölmenning, tvítyngi, fjöltyngi og innflytjendur og skoðað hvað sérfræðingar segja um styrkleika og veikleika þess að hafa tvö eða fleiri móðurmál. Í síðari hluta fræðilega kafla ritgerðar er rýnt í hvað íslenskar menntarannsóknir og þróunarverkefni hafa að segja um stöðu barna af erlendum uppruna varðandi móttöku og eftirfylgni í íslensku skólakerfi. Þær hafa sýnt að margt þarf að bæta og efla svo hægt sé að segja að börn af erlendum uppruna fái öll sömu aðstoð og eftirfylgni. Sömuleiðis er komið inn á mikilvæga þætti sem hafa verður í huga í farsælu starfi með fjölmenningarlegum barnahóp innan leikskóla. Í síðari hluta ritgerðar er umfjöllun um aðdraganda rannsóknarinnar. Með rannsókninni voru höfundar meðal annars að leita svara við hvort og hvernig unnið væri markvisst og sérstaklega með þennan barnahóp, hvernig málörvunarvinnan færi fram og hvaða starfsmenn innan leikskólans hefðu umsjón með málörvuninni. Spurningarlisti var sendur í alla þrettán leikskóla Akureyrarbæjar þar af svöruðu tólf leikskólar. Helstu niðurstöður rannsóknar eru að unnið er markvisst að málörvun í öllum leikskólunum sem tóku þátt í rannsókninni, í flestum tilfellum eru það leikskólakennarar sem hafa umsjón með málörvuninni og algengast er að hún fari fram í hóp með öllum börnum leikskólans sem þurfa auka málörvun. Bachelor Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Fjölmenning
Málörvun
Tvítyngi
Megindlegar rannsóknir
spellingShingle Leikskólar
Fjölmenning
Málörvun
Tvítyngi
Megindlegar rannsóknir
Elísabet Sveinsdóttir
Hólmfríður Rúnarsdóttir
María Jónsdóttir
Málörvun og fjölmenning í leikskóla
topic_facet Leikskólar
Fjölmenning
Málörvun
Tvítyngi
Megindlegar rannsóknir
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er fjallað um málþroska og fjölmenningu, hvernig málið þróast og mikilvæga þætti sem því tengjast hjá börnum af erlendum uppruna. Rannsóknarspurning ritgerðar er: Hvernig er unnið að málörvun tvítyngdra, fjöltyngdra og barna innflytjenda í leikskólum á Akureyri? Í fyrri hluta fræðilega kafla ritgerðar er fjallað um og skoðað hvað erlendar sem innlendar rannsóknir segja um uppbyggingu tungumáls, þróun þess og helstu kennismiði um máltöku og félagstengsl. Einnig eru skilgreind hugtökin fjölmenning, tvítyngi, fjöltyngi og innflytjendur og skoðað hvað sérfræðingar segja um styrkleika og veikleika þess að hafa tvö eða fleiri móðurmál. Í síðari hluta fræðilega kafla ritgerðar er rýnt í hvað íslenskar menntarannsóknir og þróunarverkefni hafa að segja um stöðu barna af erlendum uppruna varðandi móttöku og eftirfylgni í íslensku skólakerfi. Þær hafa sýnt að margt þarf að bæta og efla svo hægt sé að segja að börn af erlendum uppruna fái öll sömu aðstoð og eftirfylgni. Sömuleiðis er komið inn á mikilvæga þætti sem hafa verður í huga í farsælu starfi með fjölmenningarlegum barnahóp innan leikskóla. Í síðari hluta ritgerðar er umfjöllun um aðdraganda rannsóknarinnar. Með rannsókninni voru höfundar meðal annars að leita svara við hvort og hvernig unnið væri markvisst og sérstaklega með þennan barnahóp, hvernig málörvunarvinnan færi fram og hvaða starfsmenn innan leikskólans hefðu umsjón með málörvuninni. Spurningarlisti var sendur í alla þrettán leikskóla Akureyrarbæjar þar af svöruðu tólf leikskólar. Helstu niðurstöður rannsóknar eru að unnið er markvisst að málörvun í öllum leikskólunum sem tóku þátt í rannsókninni, í flestum tilfellum eru það leikskólakennarar sem hafa umsjón með málörvuninni og algengast er að hún fari fram í hóp með öllum börnum leikskólans sem þurfa auka málörvun.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Elísabet Sveinsdóttir
Hólmfríður Rúnarsdóttir
María Jónsdóttir
author_facet Elísabet Sveinsdóttir
Hólmfríður Rúnarsdóttir
María Jónsdóttir
author_sort Elísabet Sveinsdóttir
title Málörvun og fjölmenning í leikskóla
title_short Málörvun og fjölmenning í leikskóla
title_full Málörvun og fjölmenning í leikskóla
title_fullStr Málörvun og fjölmenning í leikskóla
title_full_unstemmed Málörvun og fjölmenning í leikskóla
title_sort málörvun og fjölmenning í leikskóla
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1267
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1267
_version_ 1810463200436551680