Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Á Grenivík, litlu sjávarþorpi við austanverðar Eyjafjörð er leikskóli sem ber nafnið Krummafótur og var tekinn í notkun árið 2000. Þessi ritgerð fjallar um hann og hvernig leikskólamálum var háttað á Grenivík fyrir hans daga. Fyrst er þó...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Anna Birna Björnsdóttir, Herdís Hauksdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1266
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/1266
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/1266 2023-05-15T13:08:42+02:00 Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík Anna Birna Björnsdóttir Herdís Hauksdóttir Háskólinn á Akureyri 2006 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/1266 is ice http://hdl.handle.net/1946/1266 Leikskólar Skólasaga Grenivík Thesis Bachelor's 2006 ftskemman 2022-12-11T06:53:28Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Á Grenivík, litlu sjávarþorpi við austanverðar Eyjafjörð er leikskóli sem ber nafnið Krummafótur og var tekinn í notkun árið 2000. Þessi ritgerð fjallar um hann og hvernig leikskólamálum var háttað á Grenivík fyrir hans daga. Fyrst er þó rakið í stuttu máli hvernig uppeldisstarfi var háttað á Íslandi og sagt frá því hvernig leikskólastarf þróaðist fyrir tilstilli Barnavinafélagsins Sumargjafar í Reykjavík og Kvenfélagsins Hlífar á Akureyri. Sagt er frá sögu Grenivíkur og fyrstu tilburðum fólks þar við að koma upp leikskóla þegar atvinnuhættir tóku að breytast á seinni hluta síðust aldar og höfn kom á Grenivík og frystihús í framhaldi af því. Konur í Kvenfélaginu Hlín á Grenivík eiga heiðurinn af því að stofnaður var leikskóli. Þær fóru á fund hreppsnefndar og þegar hreppsnefndin tók við sér fóru hjólin að snúast. Leikskólinn var fyrst í gömlu aflögðu verslunarhúsi KEA. Það átti að vera bráðabrigðalausn, en þar var hann í 17 ár. Hér segir í stórum dráttum frá starfi og starfsmönnum Krakkabúðar, eins og leikskólinn hét í gömlu búðinni, og hvernig nýir tímar runnu upp þegar loksins var byggður nýr leikskóli Leikskólinn Krummafótur. Síðasti hluti ritgerðarinnar fjallar um innra starf hans. Thesis Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Bær ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288) Grenivík ENVELOPE(-18.175,-18.175,65.951,65.951) Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Skólasaga
Grenivík
spellingShingle Leikskólar
Skólasaga
Grenivík
Anna Birna Björnsdóttir
Herdís Hauksdóttir
Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík
topic_facet Leikskólar
Skólasaga
Grenivík
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Á Grenivík, litlu sjávarþorpi við austanverðar Eyjafjörð er leikskóli sem ber nafnið Krummafótur og var tekinn í notkun árið 2000. Þessi ritgerð fjallar um hann og hvernig leikskólamálum var háttað á Grenivík fyrir hans daga. Fyrst er þó rakið í stuttu máli hvernig uppeldisstarfi var háttað á Íslandi og sagt frá því hvernig leikskólastarf þróaðist fyrir tilstilli Barnavinafélagsins Sumargjafar í Reykjavík og Kvenfélagsins Hlífar á Akureyri. Sagt er frá sögu Grenivíkur og fyrstu tilburðum fólks þar við að koma upp leikskóla þegar atvinnuhættir tóku að breytast á seinni hluta síðust aldar og höfn kom á Grenivík og frystihús í framhaldi af því. Konur í Kvenfélaginu Hlín á Grenivík eiga heiðurinn af því að stofnaður var leikskóli. Þær fóru á fund hreppsnefndar og þegar hreppsnefndin tók við sér fóru hjólin að snúast. Leikskólinn var fyrst í gömlu aflögðu verslunarhúsi KEA. Það átti að vera bráðabrigðalausn, en þar var hann í 17 ár. Hér segir í stórum dráttum frá starfi og starfsmönnum Krakkabúðar, eins og leikskólinn hét í gömlu búðinni, og hvernig nýir tímar runnu upp þegar loksins var byggður nýr leikskóli Leikskólinn Krummafótur. Síðasti hluti ritgerðarinnar fjallar um innra starf hans.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Birna Björnsdóttir
Herdís Hauksdóttir
author_facet Anna Birna Björnsdóttir
Herdís Hauksdóttir
author_sort Anna Birna Björnsdóttir
title Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík
title_short Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík
title_full Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík
title_fullStr Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík
title_full_unstemmed Daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á Grenivík
title_sort daufur er barnlaus bær : saga leikskólans á grenivík
publishDate 2006
url http://hdl.handle.net/1946/1266
long_lat ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288)
ENVELOPE(-18.175,-18.175,65.951,65.951)
ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433)
geographic Akureyri
Bær
Grenivík
Höfn
Reykjavík
geographic_facet Akureyri
Bær
Grenivík
Höfn
Reykjavík
genre Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/1266
_version_ 1766111568628547584