Austurvegur - þjóðvegur verður að bæjargötu

Markmið verkefnisins er að endurhanna Austurveg á Selfossi fyrir breyttar forsendur, þ.m.t. hjáleið um Selfoss og nýjan miðbæ og miðbæjarímynd bæjarins. Gatan er á þjóðvegi 1 og tengir höfuðborgarsvæðið við allt suðurlandsundirlendið sem stendur en er á sama tíma mikilvægur kjarni fyrir bæjarfélagið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Þorvarðarson 1978-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12638