Leikefni og lýðræði í leikskóla : athugun með börnum

Markmið verkefnisins er að varpa ljósi á mikilvægi þess að hlusta á raddir barna og leyfa þeim að taka þátt í ákvörðunum sem varða þau sjálf. Fjallað er um lýðræði barna, hvernig það birtist í leikskólastarfi og hvernig það tengist sjálfræði barna. Leikefni spilar stórt hlutverk í lífi leikskólabarn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hildur Grétarsdóttir 1988-, Anna Bára Sævarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12566