Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt

Markmið og tilgangur lokaritgerðar minnar til BS prófs í íþróttafræði frá Tækni- og Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík er að lýsa hugmynd minni um að setja á laggirnar skóla eða námskeið innan félagsmiðstöðva og annarra stofnana sem starfa með unglingum, í þeim tilgangi að auka eða kveikja aftur á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthías Jochum Matthíasson 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12502
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12502
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12502 2023-05-15T18:07:02+02:00 Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt Matthías Jochum Matthíasson 1982- Háskólinn í Reykjavík 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12502 is ice http://hdl.handle.net/1946/12502 Íþróttafræði Forvarnir Brottfall úr íþróttum Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:40Z Markmið og tilgangur lokaritgerðar minnar til BS prófs í íþróttafræði frá Tækni- og Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík er að lýsa hugmynd minni um að setja á laggirnar skóla eða námskeið innan félagsmiðstöðva og annarra stofnana sem starfa með unglingum, í þeim tilgangi að auka eða kveikja aftur áhuga þeirra unglinga sem hafa flosnað upp úr íþróttum, eru við það að flosna upp eða hafa aldrei stundað skipulagðar hópíþróttir svo nokkru nemi. Auk þess er markmiðið að auka félagslega færni þeirra, víkka sjóndeildarhringinn og bæta líkamlegt atgervi. Ég tók viðtöl við nokkra einstaklinga sem hafa víðtæka reynslu af unglingastarfi og unglingaþjálfun til að fá betri innsýn í hvernig hægt er að vekja áhuga unglinganna á íþróttum, hvernig ber að umgangast þá og hvað ber að varast. Þá mun ég byggja á reynslu minni til nokkurra ára sem starfsmaður á félagsmiðstöð til að kveikja áhuga unglinga sem í sumum tilvikum hafa aldrei stundað skipulagðar hópíþróttir. Það geri ég m.a. með því að kynna fyrir þeim fjölbreyttari íþróttagreinar en þeir eiga að venjast. Markhópurinn er unglingar á aldrinum 13-16 ára. Niðurstaða verkefnisins er sú að það er hægt að kalla fram áhuga þeirra sem eru við það að flosna upp úr íþróttum eða hafa flosnað upp og einnig þeirra sem hafa ekki stundað íþróttir að staðaldri, með því að setja á laggirnar íþróttaskóla. Það þarf hins vegar að gæta þess að huga að óskum og þörfum hvers einstaklings og taka tillit til þeirra þátta sem valda því að þeir hafa flosnað upp úr íþróttum. Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Kalla ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050) Reykjavík Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Forvarnir
Brottfall úr íþróttum
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Íþróttafræði
Forvarnir
Brottfall úr íþróttum
Tækni- og verkfræðideild
Matthías Jochum Matthíasson 1982-
Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt
topic_facet Íþróttafræði
Forvarnir
Brottfall úr íþróttum
Tækni- og verkfræðideild
description Markmið og tilgangur lokaritgerðar minnar til BS prófs í íþróttafræði frá Tækni- og Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík er að lýsa hugmynd minni um að setja á laggirnar skóla eða námskeið innan félagsmiðstöðva og annarra stofnana sem starfa með unglingum, í þeim tilgangi að auka eða kveikja aftur áhuga þeirra unglinga sem hafa flosnað upp úr íþróttum, eru við það að flosna upp eða hafa aldrei stundað skipulagðar hópíþróttir svo nokkru nemi. Auk þess er markmiðið að auka félagslega færni þeirra, víkka sjóndeildarhringinn og bæta líkamlegt atgervi. Ég tók viðtöl við nokkra einstaklinga sem hafa víðtæka reynslu af unglingastarfi og unglingaþjálfun til að fá betri innsýn í hvernig hægt er að vekja áhuga unglinganna á íþróttum, hvernig ber að umgangast þá og hvað ber að varast. Þá mun ég byggja á reynslu minni til nokkurra ára sem starfsmaður á félagsmiðstöð til að kveikja áhuga unglinga sem í sumum tilvikum hafa aldrei stundað skipulagðar hópíþróttir. Það geri ég m.a. með því að kynna fyrir þeim fjölbreyttari íþróttagreinar en þeir eiga að venjast. Markhópurinn er unglingar á aldrinum 13-16 ára. Niðurstaða verkefnisins er sú að það er hægt að kalla fram áhuga þeirra sem eru við það að flosna upp úr íþróttum eða hafa flosnað upp og einnig þeirra sem hafa ekki stundað íþróttir að staðaldri, með því að setja á laggirnar íþróttaskóla. Það þarf hins vegar að gæta þess að huga að óskum og þörfum hvers einstaklings og taka tillit til þeirra þátta sem valda því að þeir hafa flosnað upp úr íþróttum.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Matthías Jochum Matthíasson 1982-
author_facet Matthías Jochum Matthíasson 1982-
author_sort Matthías Jochum Matthíasson 1982-
title Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt
title_short Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt
title_full Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt
title_fullStr Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt
title_full_unstemmed Íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt
title_sort íþróttir og forvarnir - þarf brottfall að vera endanlegt
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12502
long_lat ENVELOPE(19.617,19.617,67.050,67.050)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Kalla
Reykjavík
Valda
geographic_facet Kalla
Reykjavík
Valda
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12502
_version_ 1766178933994160128