Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg

Verkefnið er lokað til 31.5.2013. Bakgrunnur: Óskilgreindir lendahryggjarverkir eru mikið heilbrigðisvandamál. Bætt greining gæti gert meðferð markvissari. Segulómrannsókn (segulómun) getur sýnt meinsemdir í ýmsum vefjum líkamans, en telst dýr. Á Sjúkrahúsinu á Akureyri hófust segulómrannsóknir árið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Svanbergsson 1965-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12478
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12478
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12478 2023-05-15T13:08:20+02:00 Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg Gunnar Svanbergsson 1965- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12478 is ice http://hdl.handle.net/1946/12478 Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Brjósklos Meðferðarfræði Segulómun Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:56Z Verkefnið er lokað til 31.5.2013. Bakgrunnur: Óskilgreindir lendahryggjarverkir eru mikið heilbrigðisvandamál. Bætt greining gæti gert meðferð markvissari. Segulómrannsókn (segulómun) getur sýnt meinsemdir í ýmsum vefjum líkamans, en telst dýr. Á Sjúkrahúsinu á Akureyri hófust segulómrannsóknir árið 2004 og því fróðlegt að skoða hvernig þær nýtast við greiningu og meðferð lendahryggjarvandamála. Markmið: Að rannsaka notkun segulómunar við greiningu lendahryggjarvandamála, samband segulómniðurstaðna og klínískra einkenna, ásamt áhrifum segulómunar á meðferð brjósklosa. Aðferð: Lýsandi, afturvirk rannsókn þar sem unnið var með upplýsingar úr sjúkraskrám. Þátttökuskilyrði voru að vera ≥18 ára, eiga lögheimili á Akureyri og hafa farið í segulómskoðun á lendahrygg á Sjúkrahúsinu á Akureyri árið 2009. Niðurstöður: Alls fóru 159 manns í segulómrannsókn vegna lendahryggjarvandamála árið 2009, meðalaldur 51 ár (18-88 ára). Algengustu meinafræðigreiningar úr segul¬ómrannsókn tengdust brjóskþófanum (brjóskútbunganir, liðbilslækkanir og brjósklos), þar af greindust 38% þátttakenda með brjósklos. Flest brjósklos (77%) voru á liðbilunum L4-L5 eða L5-S1 Úrlestur segulómmynda virtist ekki vera staðlaður.Lítil fylgni var milli klínískra einkenna og myndgreiningarinnar. Algengustu meðferðarúrræði fyrir og eftir segulómun voru tilvísun til bæklunarlæknis (70%), sjúkraþjálfun (64%) og lyfjagjöf (67% fyrir, 74% eftir). Lyfjagjöf jókst lítillega en ekki marktækt eftir segulómunina. Af þeim sem vísað var til sjúkra¬þjálfara fóru 39% fyrst í segulómun og leið marktækt lengri tími þar til þeir fengu sjúkraþjálfunartilvísun en hinir (p = 0,001). Ári eftir segulómrannsóknina hafði helmingur brjósklossjúklinga náð bata. Fleirum batnaði af brjósklosi á liðbilinu L5-S1 en L4-L5 (p=0,017) og fleiri náðu bata sem fengu tilvísun í sjúkraþjálfun en ekki (p = 0,024). Ályktanir: Notkun segulómunar virðist almenn við greiningu lendahryggjar-vandamála. Lítil fylgni einkenna og segulómunar krefst samþætts mats læknis við sjúkdóms¬greiningu. ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Brjósklos
Meðferðarfræði
Segulómun
spellingShingle Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Brjósklos
Meðferðarfræði
Segulómun
Gunnar Svanbergsson 1965-
Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg
topic_facet Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Brjósklos
Meðferðarfræði
Segulómun
description Verkefnið er lokað til 31.5.2013. Bakgrunnur: Óskilgreindir lendahryggjarverkir eru mikið heilbrigðisvandamál. Bætt greining gæti gert meðferð markvissari. Segulómrannsókn (segulómun) getur sýnt meinsemdir í ýmsum vefjum líkamans, en telst dýr. Á Sjúkrahúsinu á Akureyri hófust segulómrannsóknir árið 2004 og því fróðlegt að skoða hvernig þær nýtast við greiningu og meðferð lendahryggjarvandamála. Markmið: Að rannsaka notkun segulómunar við greiningu lendahryggjarvandamála, samband segulómniðurstaðna og klínískra einkenna, ásamt áhrifum segulómunar á meðferð brjósklosa. Aðferð: Lýsandi, afturvirk rannsókn þar sem unnið var með upplýsingar úr sjúkraskrám. Þátttökuskilyrði voru að vera ≥18 ára, eiga lögheimili á Akureyri og hafa farið í segulómskoðun á lendahrygg á Sjúkrahúsinu á Akureyri árið 2009. Niðurstöður: Alls fóru 159 manns í segulómrannsókn vegna lendahryggjarvandamála árið 2009, meðalaldur 51 ár (18-88 ára). Algengustu meinafræðigreiningar úr segul¬ómrannsókn tengdust brjóskþófanum (brjóskútbunganir, liðbilslækkanir og brjósklos), þar af greindust 38% þátttakenda með brjósklos. Flest brjósklos (77%) voru á liðbilunum L4-L5 eða L5-S1 Úrlestur segulómmynda virtist ekki vera staðlaður.Lítil fylgni var milli klínískra einkenna og myndgreiningarinnar. Algengustu meðferðarúrræði fyrir og eftir segulómun voru tilvísun til bæklunarlæknis (70%), sjúkraþjálfun (64%) og lyfjagjöf (67% fyrir, 74% eftir). Lyfjagjöf jókst lítillega en ekki marktækt eftir segulómunina. Af þeim sem vísað var til sjúkra¬þjálfara fóru 39% fyrst í segulómun og leið marktækt lengri tími þar til þeir fengu sjúkraþjálfunartilvísun en hinir (p = 0,001). Ári eftir segulómrannsóknina hafði helmingur brjósklossjúklinga náð bata. Fleirum batnaði af brjósklosi á liðbilinu L5-S1 en L4-L5 (p=0,017) og fleiri náðu bata sem fengu tilvísun í sjúkraþjálfun en ekki (p = 0,024). Ályktanir: Notkun segulómunar virðist almenn við greiningu lendahryggjar-vandamála. Lítil fylgni einkenna og segulómunar krefst samþætts mats læknis við sjúkdóms¬greiningu. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gunnar Svanbergsson 1965-
author_facet Gunnar Svanbergsson 1965-
author_sort Gunnar Svanbergsson 1965-
title Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg
title_short Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg
title_full Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg
title_fullStr Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg
title_full_unstemmed Nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg
title_sort nýting segulómrannsókna við greiningu og meðferð brjóskloss í lendahrygg
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12478
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Akureyri
Náð
geographic_facet Akureyri
Náð
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12478
_version_ 1766082958086635520