Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA

Verkefnið er lokað til 1.5.2014. Samskipti heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga eiga að endurspegla gagnkvæma virðingu og sú reynsla og þekking sem skjólstæðingar búa yfir er mikils virði við þróun og hönnun þjónustu. Hugmyndafræði skjólstæðingsmiðaðrar nálgunar er öflugt verkfæri þegar innleiða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólrún Óladóttir 1975-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12477
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12477
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12477 2023-05-15T13:08:34+02:00 Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA Sólrún Óladóttir 1975- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12477 is ice http://hdl.handle.net/1946/12477 Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Heilbrigðisþjónusta Geðfatlaðir Matstæki Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:03Z Verkefnið er lokað til 1.5.2014. Samskipti heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga eiga að endurspegla gagnkvæma virðingu og sú reynsla og þekking sem skjólstæðingar búa yfir er mikils virði við þróun og hönnun þjónustu. Hugmyndafræði skjólstæðingsmiðaðrar nálgunar er öflugt verkfæri þegar innleiða á aðferðir sem stuðla að virkri þátttöku skjólstæðings. Tilgangur rannsóknarinnar var að staðfæra og þróa Spurningalista um skjólstæðingsmiðaða þjónustu og kanna upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri (FSA). Rannsóknin átti sér stað í þremur þrepum. Á fyrsta þrepi var matstækið „Client centred rehabilitation questionnaire“ þýtt og staðfært í samvinnu við skjólstæðinga geðdeildar FSA þar sem tekin voru þrettán ígrunduð samtöl við ellefu viðmælendur. Matstækið var lagt fyrir 30 skjólstæðinga geðdeildarinnar og þau gögn notuð á öðru og þriðja þrepi. Áframhaldandi þróun matstækisins átti sér stað á öðru þrepi og byggðist á útreikningum á innri áreiðanleika og á því þriðja var lokaútgáfa Spurningalista um skjólstæðingsmiðaða þjónustu notuð til að lýsa starfi geðdeildar FSA. Ígrunduð samtöl höfðu í för með sér verulegar breytingar á spurningum matstækisins. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að aðferðin sé árangurrík við staðfærslu og þýðingu sjálfsmatstækja og gefi þeim sem svara slíkum matstækjum tækifæri til aðkomu að þróunarferlinu. Innri áreiðanleiki lokaútgáfu Spurningalista um skjólstæðingsmiðaða þjónustu mældist 0,93 fyrir listann í heild og á bilinu 0,70–0,86 fyrir undirflokka hans. Matstækið er áreiðanlegt og hentar til að lýsa starfi á stofnunum sem sinna bráðaþjónustu við einstaklinga með geðræn veikindi. Niðurstöður sýndu fram á að geðdeild FSA býr yfir ýmsum styrkleikum og þjónustan þar endurspeglar, að töluverðu leyti, grundvallarþætti skjólstæðingsmiðaðs starfs. Hins vegar þarf að huga betur að aðkomu nánustu ættingja og útkomu þjónustu frá sjónarhóli skjólstæðings. Þarfir yngri skjólstæðinga virðast jafnframt vera aðrar en þeirra eldri. Lykilhugtök: ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Heilbrigðisþjónusta
Geðfatlaðir
Matstæki
spellingShingle Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Heilbrigðisþjónusta
Geðfatlaðir
Matstæki
Sólrún Óladóttir 1975-
Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA
topic_facet Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Heilbrigðisþjónusta
Geðfatlaðir
Matstæki
description Verkefnið er lokað til 1.5.2014. Samskipti heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga eiga að endurspegla gagnkvæma virðingu og sú reynsla og þekking sem skjólstæðingar búa yfir er mikils virði við þróun og hönnun þjónustu. Hugmyndafræði skjólstæðingsmiðaðrar nálgunar er öflugt verkfæri þegar innleiða á aðferðir sem stuðla að virkri þátttöku skjólstæðings. Tilgangur rannsóknarinnar var að staðfæra og þróa Spurningalista um skjólstæðingsmiðaða þjónustu og kanna upplifun skjólstæðinga af þjónustu geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri (FSA). Rannsóknin átti sér stað í þremur þrepum. Á fyrsta þrepi var matstækið „Client centred rehabilitation questionnaire“ þýtt og staðfært í samvinnu við skjólstæðinga geðdeildar FSA þar sem tekin voru þrettán ígrunduð samtöl við ellefu viðmælendur. Matstækið var lagt fyrir 30 skjólstæðinga geðdeildarinnar og þau gögn notuð á öðru og þriðja þrepi. Áframhaldandi þróun matstækisins átti sér stað á öðru þrepi og byggðist á útreikningum á innri áreiðanleika og á því þriðja var lokaútgáfa Spurningalista um skjólstæðingsmiðaða þjónustu notuð til að lýsa starfi geðdeildar FSA. Ígrunduð samtöl höfðu í för með sér verulegar breytingar á spurningum matstækisins. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að aðferðin sé árangurrík við staðfærslu og þýðingu sjálfsmatstækja og gefi þeim sem svara slíkum matstækjum tækifæri til aðkomu að þróunarferlinu. Innri áreiðanleiki lokaútgáfu Spurningalista um skjólstæðingsmiðaða þjónustu mældist 0,93 fyrir listann í heild og á bilinu 0,70–0,86 fyrir undirflokka hans. Matstækið er áreiðanlegt og hentar til að lýsa starfi á stofnunum sem sinna bráðaþjónustu við einstaklinga með geðræn veikindi. Niðurstöður sýndu fram á að geðdeild FSA býr yfir ýmsum styrkleikum og þjónustan þar endurspeglar, að töluverðu leyti, grundvallarþætti skjólstæðingsmiðaðs starfs. Hins vegar þarf að huga betur að aðkomu nánustu ættingja og útkomu þjónustu frá sjónarhóli skjólstæðings. Þarfir yngri skjólstæðinga virðast jafnframt vera aðrar en þeirra eldri. Lykilhugtök: ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sólrún Óladóttir 1975-
author_facet Sólrún Óladóttir 1975-
author_sort Sólrún Óladóttir 1975-
title Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA
title_short Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA
title_full Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA
title_fullStr Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA
title_full_unstemmed Skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild FSA
title_sort skjólstæðingsmiðuð þjónusta : þróun matstækis og starfsemi á geðdeild fsa
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12477
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12477
_version_ 1766099241304850432