Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt

Ritgerð þessari er ætlað að útskýra með hvaða hætti ábyrgð vegna umhverfistjóna er farið í íslenskum rétti. Aukinheldur er kannað hvort frumvarp til laga um umhverfisábyrgð, sem lagt var fyrir á Alþingi á 140. löggjafarþingi og ætlað er að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/35/EB frá...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sævar Sævarsson 1981-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12362
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12362
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12362 2023-05-15T16:52:27+02:00 Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt Sævar Sævarsson 1981- Háskólinn í Reykjavík 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12362 is ice http://hdl.handle.net/1946/12362 Lögfræði Umhverfisréttur Skaðabótaréttur Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:36Z Ritgerð þessari er ætlað að útskýra með hvaða hætti ábyrgð vegna umhverfistjóna er farið í íslenskum rétti. Aukinheldur er kannað hvort frumvarp til laga um umhverfisábyrgð, sem lagt var fyrir á Alþingi á 140. löggjafarþingi og ætlað er að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/35/EB frá 21. apríl 2004, henti betur þegar fengist er við ábyrgð vegna umhverfistjóna en gildandi reglur í íslenskum rétti. Í því skyni er stiklað á stóru um réttarsviðið umhverfisrétt og farið yfir megineinkenni íslenskrar umhverfisréttarlöggjafar. Áður en farið er í ítarlega umfjöllun um frumvarpið, með hliðsjón af framangreindri tilskipun, er helstu lagaákvæðum íslensks réttar, er lúta að ábyrgð vegna umhverfistjóna, gerð skil og kannað hvernig slíkri ábyrgð er háttað þegar slíkum lagaákvæðum er ekki til að dreifa. Ritgerð þessi varpar ljósi á það hversu illa almennar reglur skaðabótaréttar henta þegar kemur að umhverfistjónum, vegna eðli slíkra tjóna. Þó ábyrgðargrundvöllurinn í frumvarpi til laga um umhverfisábyrgð sé í raun byggður upp með svipuðum hætti og almennt gildir í skaðabótarétti er ábyrgðin víkkuð út og fremur mælt fyrir um eins konar framkvæmda- og kostnaðarábyrgð. Þannig er tjón umhverfisins sett í forgrunn og mælt fyrir ábyrgðarreglum sem skylda rekstraraðila, sem hefur með höndum ákveðna atvinnustarfsemi, til að koma í veg fyrir umhverfistjón eða að stuðla að úrbótum. Að auki er rekstraraðila gert að greiða þann kostnað sem til fellur vegna slíkra framkvæmda á grundvelli greiðslureglu umhverfisréttar. Með þeim ábyrgðarreglum sem hér um ræðir er komist hjá helstu vandkvæðum þess að fá umhverfistjón bætt á grundvelli almennra skaðabótareglna en engu að síður er ábyrgð vegna slíkra tjóna færð í hendur tjónvalds. Á sama tíma kemur frumvarpið ekki í veg fyrir að aðilar eigi heimtur á bætur á grundvelli almennra skaðabótareglna. The objective of this thesis is to explain what rules apply in respect of liability for environmental damage in Iceland. This thesis is furthermore intended to explore whether the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Umhverfisréttur
Skaðabótaréttur
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Umhverfisréttur
Skaðabótaréttur
Meistaraprófsritgerðir
Sævar Sævarsson 1981-
Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt
topic_facet Lögfræði
Umhverfisréttur
Skaðabótaréttur
Meistaraprófsritgerðir
description Ritgerð þessari er ætlað að útskýra með hvaða hætti ábyrgð vegna umhverfistjóna er farið í íslenskum rétti. Aukinheldur er kannað hvort frumvarp til laga um umhverfisábyrgð, sem lagt var fyrir á Alþingi á 140. löggjafarþingi og ætlað er að innleiða tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/35/EB frá 21. apríl 2004, henti betur þegar fengist er við ábyrgð vegna umhverfistjóna en gildandi reglur í íslenskum rétti. Í því skyni er stiklað á stóru um réttarsviðið umhverfisrétt og farið yfir megineinkenni íslenskrar umhverfisréttarlöggjafar. Áður en farið er í ítarlega umfjöllun um frumvarpið, með hliðsjón af framangreindri tilskipun, er helstu lagaákvæðum íslensks réttar, er lúta að ábyrgð vegna umhverfistjóna, gerð skil og kannað hvernig slíkri ábyrgð er háttað þegar slíkum lagaákvæðum er ekki til að dreifa. Ritgerð þessi varpar ljósi á það hversu illa almennar reglur skaðabótaréttar henta þegar kemur að umhverfistjónum, vegna eðli slíkra tjóna. Þó ábyrgðargrundvöllurinn í frumvarpi til laga um umhverfisábyrgð sé í raun byggður upp með svipuðum hætti og almennt gildir í skaðabótarétti er ábyrgðin víkkuð út og fremur mælt fyrir um eins konar framkvæmda- og kostnaðarábyrgð. Þannig er tjón umhverfisins sett í forgrunn og mælt fyrir ábyrgðarreglum sem skylda rekstraraðila, sem hefur með höndum ákveðna atvinnustarfsemi, til að koma í veg fyrir umhverfistjón eða að stuðla að úrbótum. Að auki er rekstraraðila gert að greiða þann kostnað sem til fellur vegna slíkra framkvæmda á grundvelli greiðslureglu umhverfisréttar. Með þeim ábyrgðarreglum sem hér um ræðir er komist hjá helstu vandkvæðum þess að fá umhverfistjón bætt á grundvelli almennra skaðabótareglna en engu að síður er ábyrgð vegna slíkra tjóna færð í hendur tjónvalds. Á sama tíma kemur frumvarpið ekki í veg fyrir að aðilar eigi heimtur á bætur á grundvelli almennra skaðabótareglna. The objective of this thesis is to explain what rules apply in respect of liability for environmental damage in Iceland. This thesis is furthermore intended to explore whether the ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sævar Sævarsson 1981-
author_facet Sævar Sævarsson 1981-
author_sort Sævar Sævarsson 1981-
title Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt
title_short Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt
title_full Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt
title_fullStr Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt
title_full_unstemmed Ábyrgð vegna umhverfistjóna. Áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/EB í íslenskan rétt
title_sort ábyrgð vegna umhverfistjóna. áhrif innleiðingar tilskipunar 2004/35/eb í íslenskan rétt
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12362
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12362
_version_ 1766042712418549760