Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda

Markmið þessarar rannsóknar var að sýna fram á að staðalmyndaógn (stereotype threat) frekar en félagsleg auðveldun (social facilitation) hafi áhrif á þátttöku og frammistöðu kvenna í karlmannlegum íþróttum. Forathugun (N = 66) sýndi að sipp er hvorki talin kvenleg né karlmannleg æfing og bekkpressa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12254