Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda

Markmið þessarar rannsóknar var að sýna fram á að staðalmyndaógn (stereotype threat) frekar en félagsleg auðveldun (social facilitation) hafi áhrif á þátttöku og frammistöðu kvenna í karlmannlegum íþróttum. Forathugun (N = 66) sýndi að sipp er hvorki talin kvenleg né karlmannleg æfing og bekkpressa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12254
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12254
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12254 2023-05-15T13:08:29+02:00 Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12254 is ice http://hdl.handle.net/1946/12254 Sálfræði Konur Íþróttir Staðalímyndir Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:49Z Markmið þessarar rannsóknar var að sýna fram á að staðalmyndaógn (stereotype threat) frekar en félagsleg auðveldun (social facilitation) hafi áhrif á þátttöku og frammistöðu kvenna í karlmannlegum íþróttum. Forathugun (N = 66) sýndi að sipp er hvorki talin kvenleg né karlmannleg æfing og bekkpressa er talin karlmannleg æfing. Því var spáð að vegna félagslegrar auðveldunar myndu þátttakendur standa sig betur í sippi í hóp frekar en ein og karlar standa sig betur í bekkpressu í hópi en einir. Reynt var að virkja staðalmyndaógn hjá konum þegar meta átti þær í bekkpressu innan um karla og því spáð að í kjölfarið myndu þær standa sig verr í bekkpressu innan um karla en innan um konur. Því var spáð að konur myndu mælast hærri á líkamskvíða og matskvíða en karlar. Þátttakendur voru 114 nemendur við Menntaskólann á Akureyri. Ekki kom fram munur á frammistöðu í sippi eða bekkpressu eftir því hvort þátttakendur voru metnir einir, í hópi af sama kyni eða í hópi beggja kynja. Konur kusu hins vegar sjaldnast að taka þátt í bekkpressu og sippi innan um karla auk þess skoruðu þær marktækt hærra á matskvíða og líkamskvíða en karlar. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Konur
Íþróttir
Staðalímyndir
spellingShingle Sálfræði
Konur
Íþróttir
Staðalímyndir
Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987-
Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda
topic_facet Sálfræði
Konur
Íþróttir
Staðalímyndir
description Markmið þessarar rannsóknar var að sýna fram á að staðalmyndaógn (stereotype threat) frekar en félagsleg auðveldun (social facilitation) hafi áhrif á þátttöku og frammistöðu kvenna í karlmannlegum íþróttum. Forathugun (N = 66) sýndi að sipp er hvorki talin kvenleg né karlmannleg æfing og bekkpressa er talin karlmannleg æfing. Því var spáð að vegna félagslegrar auðveldunar myndu þátttakendur standa sig betur í sippi í hóp frekar en ein og karlar standa sig betur í bekkpressu í hópi en einir. Reynt var að virkja staðalmyndaógn hjá konum þegar meta átti þær í bekkpressu innan um karla og því spáð að í kjölfarið myndu þær standa sig verr í bekkpressu innan um karla en innan um konur. Því var spáð að konur myndu mælast hærri á líkamskvíða og matskvíða en karlar. Þátttakendur voru 114 nemendur við Menntaskólann á Akureyri. Ekki kom fram munur á frammistöðu í sippi eða bekkpressu eftir því hvort þátttakendur voru metnir einir, í hópi af sama kyni eða í hópi beggja kynja. Konur kusu hins vegar sjaldnast að taka þátt í bekkpressu og sippi innan um karla auk þess skoruðu þær marktækt hærra á matskvíða og líkamskvíða en karlar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987-
author_facet Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987-
author_sort Árdís Ósk Steinarsdóttir 1987-
title Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda
title_short Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda
title_full Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda
title_fullStr Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda
title_full_unstemmed Frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. Tilkoma og áhrif staðalmynda
title_sort frammistaða og þátttaka kvenna í íþróttum. tilkoma og áhrif staðalmynda
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12254
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Akureyri
Kvenna
geographic_facet Akureyri
Kvenna
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12254
_version_ 1766092919511449600