Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?

Verkefnið er læst til 16.1. 2014 Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vorið 2012. Fjallar hún um máltöku barna og mikilvægi þess að lesa fyrir börn. Máltaka barna er regluleg og stigbundin en máltökuskeiðinu er skipt í sex þrep. Talað er um markaldur...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldóra Björk Pálmarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12243
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12243
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12243 2023-05-15T13:08:33+02:00 Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn? Halldóra Björk Pálmarsdóttir Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12243 is ice http://hdl.handle.net/1946/12243 Kennaramenntun Leikskólar Lestur Málörvun Máltaka Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:31Z Verkefnið er læst til 16.1. 2014 Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vorið 2012. Fjallar hún um máltöku barna og mikilvægi þess að lesa fyrir börn. Máltaka barna er regluleg og stigbundin en máltökuskeiðinu er skipt í sex þrep. Talað er um markaldur í máltöku en það er tímabilið frá fæðingu og fram að kynþroska. Það er talið skipta miklu máli að börn læri tungumálið sitt á þessum markaldri. Mikilvægt er að þekkja máltökuferli barna og þróun málþroskans því málþroskinn er eitt það mikilvægasta sem á sér stað á leikskólaaldrinum. Flestar rannsóknir um lestur koma inn á það hversu mikilvægt er lesa að fyrir börn. Það skiptir miklu máli að byrja að lesa strax við fæðingu og halda því áfram fram á unglingsárin. Því meira sem lesið er fyrir börn þeim mun betur gengur þeim að tileinka sér tungumálið. Með því að lesa fyrir börn er verið að leggja góðan grunn að lestrarkunnáttu þeirra síðar á lífsleiðinni sem og námi almennt. Börn þurfa að sjá fullorðið fólk lesa svo þau sjái hversu skemmtilegt og eftirsóknarvert það getur verið. Sá sem les fyrir barn þarf að hafa gaman af lestrinum ekki síður en barnið því börn eru fljót að finna ef verið er að lesa af skyldurækni. Nauðsynlegt þykir að skapa umræður um efni bókarinnar með því að spyrja barnið opinna spurninga og einnig á að útskýra erfið orð og hugtök fyrir barninu. Lestur eflir máltöku, bætir málskilning, eykur orðaforða og sjálfstæða hugsun og undirbýr þannig börn fyrir frekara nám í framtíðinni. Verkefnið er lokað Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Fljót ENVELOPE(-22.901,-22.901,66.435,66.435) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Leikskólar
Lestur
Málörvun
Máltaka
spellingShingle Kennaramenntun
Leikskólar
Lestur
Málörvun
Máltaka
Halldóra Björk Pálmarsdóttir
Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?
topic_facet Kennaramenntun
Leikskólar
Lestur
Málörvun
Máltaka
description Verkefnið er læst til 16.1. 2014 Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í kennaradeild við Háskólann á Akureyri vorið 2012. Fjallar hún um máltöku barna og mikilvægi þess að lesa fyrir börn. Máltaka barna er regluleg og stigbundin en máltökuskeiðinu er skipt í sex þrep. Talað er um markaldur í máltöku en það er tímabilið frá fæðingu og fram að kynþroska. Það er talið skipta miklu máli að börn læri tungumálið sitt á þessum markaldri. Mikilvægt er að þekkja máltökuferli barna og þróun málþroskans því málþroskinn er eitt það mikilvægasta sem á sér stað á leikskólaaldrinum. Flestar rannsóknir um lestur koma inn á það hversu mikilvægt er lesa að fyrir börn. Það skiptir miklu máli að byrja að lesa strax við fæðingu og halda því áfram fram á unglingsárin. Því meira sem lesið er fyrir börn þeim mun betur gengur þeim að tileinka sér tungumálið. Með því að lesa fyrir börn er verið að leggja góðan grunn að lestrarkunnáttu þeirra síðar á lífsleiðinni sem og námi almennt. Börn þurfa að sjá fullorðið fólk lesa svo þau sjái hversu skemmtilegt og eftirsóknarvert það getur verið. Sá sem les fyrir barn þarf að hafa gaman af lestrinum ekki síður en barnið því börn eru fljót að finna ef verið er að lesa af skyldurækni. Nauðsynlegt þykir að skapa umræður um efni bókarinnar með því að spyrja barnið opinna spurninga og einnig á að útskýra erfið orð og hugtök fyrir barninu. Lestur eflir máltöku, bætir málskilning, eykur orðaforða og sjálfstæða hugsun og undirbýr þannig börn fyrir frekara nám í framtíðinni. Verkefnið er lokað
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Halldóra Björk Pálmarsdóttir
author_facet Halldóra Björk Pálmarsdóttir
author_sort Halldóra Björk Pálmarsdóttir
title Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?
title_short Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?
title_full Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?
title_fullStr Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?
title_full_unstemmed Máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?
title_sort máltaka og lestur fyrir börn : hver eru tengsl máltöku og lesturs fyrir börn?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12243
long_lat ENVELOPE(-22.901,-22.901,66.435,66.435)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Akureyri
Fljót
Halda
geographic_facet Akureyri
Fljót
Halda
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12243
_version_ 1766096851417694208