Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni mitt til B.Ed. prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni hennar er grenndarfræðimiðuð kennsla og samþætting námsgreina í grunnskóla og er markmiðið að varpa ljósi á hvort það að nýta heimabyggðina í skólastarfi sé vænlegur kostur. Grenndarfræði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12227
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12227
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12227 2023-05-15T13:08:32+02:00 Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla. Matthildur Þorvaldsdóttir 1966- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12227 is ice http://hdl.handle.net/1946/12227 Kennaramenntun Grunnskólar Grenndarkennsla Grindavík Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:14Z Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni mitt til B.Ed. prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni hennar er grenndarfræðimiðuð kennsla og samþætting námsgreina í grunnskóla og er markmiðið að varpa ljósi á hvort það að nýta heimabyggðina í skólastarfi sé vænlegur kostur. Grenndarfræði felur í sér fræðslu um nærsamfélagið og hefur að markmiði að efla sögu-, grenndar- og umhverfisvitund. Þessir þættir eru fléttaðir órjúfanlegum böndum og styrkja í sameiningu sjálfsvitund nemenda. Grenndarkennsla er leið til að koma grenndarfræði fyrir í skólastarfi. Með því að fræða nemendur um þeirra nánasta umhverfi er einnig verið að auka líkur á að heimahaginn þyki álitlegur kostur að búa á í framtíðinni. Ritgerðin skiptist í fjóra hluta og í þeim fyrsta er grenndarfræði skilgreind og hugtök sem henni tengjast. Í öðrum hluta er grenndarkennslu í skólasamfélaginu gerð skil og ýmsar hugmyndir útfærðar með markmið aðalnámskrár í huga. Hugmyndafræði þriggja fræðimanna og ýmsar kennsluaðferðir sem hægt er að tengja við grenndarkennslu er viðfangsefni þriðja hluta. Grindavík og grenndarkennsla er heiti á síðasta hluta ritgerðarinnar og þar eru fjögur vettvangsverkefni kynnt. Fjallað er um undirbúning kennarans og framkvæmdina á vettvangi. Einnig eru kynntar nokkrar leiðir að úrvinnslu verkefna fyrir nemendur sem byggðar eru á áfangamarkmiðum aðalnámskrár frá árinu 2007. Grindavík er bæjarfélag sem stendur á sunnanverðum Reykjanesskaga. Þar er náttúran hrjóstrug, fiskimiðin gjöful og jarðorka sem stendur undir fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Með því að nota sögu og umhverfi Grindavíkurbæjar í verkefnavinnu er nemendum gefið tækifæri á að kynnast nærsamfélagi sínu um leið og sjálfsvitund þeirra er efld. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Grindavík Skemman (Iceland) Akureyri Grindavík ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Grunnskólar
Grenndarkennsla
Grindavík
spellingShingle Kennaramenntun
Grunnskólar
Grenndarkennsla
Grindavík
Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.
topic_facet Kennaramenntun
Grunnskólar
Grenndarkennsla
Grindavík
description Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni mitt til B.Ed. prófs í kennarafræðum við Háskólann á Akureyri. Viðfangsefni hennar er grenndarfræðimiðuð kennsla og samþætting námsgreina í grunnskóla og er markmiðið að varpa ljósi á hvort það að nýta heimabyggðina í skólastarfi sé vænlegur kostur. Grenndarfræði felur í sér fræðslu um nærsamfélagið og hefur að markmiði að efla sögu-, grenndar- og umhverfisvitund. Þessir þættir eru fléttaðir órjúfanlegum böndum og styrkja í sameiningu sjálfsvitund nemenda. Grenndarkennsla er leið til að koma grenndarfræði fyrir í skólastarfi. Með því að fræða nemendur um þeirra nánasta umhverfi er einnig verið að auka líkur á að heimahaginn þyki álitlegur kostur að búa á í framtíðinni. Ritgerðin skiptist í fjóra hluta og í þeim fyrsta er grenndarfræði skilgreind og hugtök sem henni tengjast. Í öðrum hluta er grenndarkennslu í skólasamfélaginu gerð skil og ýmsar hugmyndir útfærðar með markmið aðalnámskrár í huga. Hugmyndafræði þriggja fræðimanna og ýmsar kennsluaðferðir sem hægt er að tengja við grenndarkennslu er viðfangsefni þriðja hluta. Grindavík og grenndarkennsla er heiti á síðasta hluta ritgerðarinnar og þar eru fjögur vettvangsverkefni kynnt. Fjallað er um undirbúning kennarans og framkvæmdina á vettvangi. Einnig eru kynntar nokkrar leiðir að úrvinnslu verkefna fyrir nemendur sem byggðar eru á áfangamarkmiðum aðalnámskrár frá árinu 2007. Grindavík er bæjarfélag sem stendur á sunnanverðum Reykjanesskaga. Þar er náttúran hrjóstrug, fiskimiðin gjöful og jarðorka sem stendur undir fjölbreyttri atvinnustarfsemi. Með því að nota sögu og umhverfi Grindavíkurbæjar í verkefnavinnu er nemendum gefið tækifæri á að kynnast nærsamfélagi sínu um leið og sjálfsvitund þeirra er efld.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
author_facet Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
author_sort Matthildur Þorvaldsdóttir 1966-
title Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.
title_short Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.
title_full Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.
title_fullStr Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.
title_full_unstemmed Menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.
title_sort menning í sögum og heimahögum : grenndarfræðimiðuð kennsla í grunnskóla.
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12227
long_lat ENVELOPE(-22.439,-22.439,63.838,63.838)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Grindavík
Varpa
geographic_facet Akureyri
Grindavík
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Grindavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Grindavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12227
_version_ 1766095794927042560