Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna

Þessi ritgerð er lokaverkefni við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Rannsóknarspurningin sem leitast er við að svara er í stuttu máli: „Hvað er vinátta?“ Einnig er sjónum beint að mikilvægi vináttu í þroskaferli barna. Fjallað er um vináttu útfrá sérkennum og birtingarmyndum, með hliðsjón af kynjum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhalla Friðriksdóttir 1989-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12223
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12223
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12223 2023-05-15T13:08:46+02:00 Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna Þórhalla Friðriksdóttir 1989- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12223 is ice http://hdl.handle.net/1946/12223 Kennaramenntun Yngsta stig grunnskóla Leikskólar Vinátta Þroskasálfræði Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:17Z Þessi ritgerð er lokaverkefni við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Rannsóknarspurningin sem leitast er við að svara er í stuttu máli: „Hvað er vinátta?“ Einnig er sjónum beint að mikilvægi vináttu í þroskaferli barna. Fjallað er um vináttu útfrá sérkennum og birtingarmyndum, með hliðsjón af kynjum og aldri, auk þess er skoðað stuttlega hvaða áhrif skortur á vináttu getur haft á einstaklinga. Rýnt er í valdar kenningar um þroska barna, bæði persónu- og félagsþroska frá fæðingu til unglingsára. Áhersla er lögð á að skoða þessa vinkla saman vegna þess að svo mikil samsvörun er milli félagsþroska og vináttutengsla og byggir þar hvort á öðru. Í framhaldi er svo rýnt í tilgang og markmið leikskólastarfs og hlutverk leikskólakennara þegar kemur að vináttu barna. Til að opna glugga inn í íslenskan raunveruleika voru tekin opin viðtöl við tvo leikskólakennara, með ólíka menntun og starfsreynslu, með það að markmiði að fá dálitla innsýn í upplifun þeirra af starfi í leikskólum á Íslandi. Þetta var talið mikilvægt til að auðga og bæta við þær heimildir sem unnið var með, enda að mestu leyti af erlendum toga. Leikskólakennararnir voru spurðir um hvað þeim fyndist felast í vináttu og hvernig mætti að þeirra mati hafa áhrif á, hlúa að og styrkja vináttutengsl barnanna í leikskólanum. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að vinátta barna kemur fram með afar fjölbreyttum hætti og er mismunandi eftir kynjum, sem dæmi er ýmislegt sem bendir til að stelpur eigi í betri og traustari vinasamböndum á leikskólaaldri en strákar. Einnig er hægt að draga þá ályktun að leikskólinn og leikskólakennarar leiki afar stórt hlutverk í því að hlúa að og viðhalda vináttu og aðstoða börn við að mynda tengsl frá unga aldri. Tilgangur ritgerðarinnar, var eins og áður sagði, að fjalla um mikilvægi vináttu frá mörgum sjónarhornum. Það er von mín að afraksturinn geti nýst bæði foreldrum og leikskólakennurum í samskiptum þeirra við börnin í lífi og starfi. This paper is a final thesis towards B.Ed.-degree at the department of Education at the ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Glugga ENVELOPE(16.372,16.372,68.826,68.826) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kennaramenntun
Yngsta stig grunnskóla
Leikskólar
Vinátta
Þroskasálfræði
spellingShingle Kennaramenntun
Yngsta stig grunnskóla
Leikskólar
Vinátta
Þroskasálfræði
Þórhalla Friðriksdóttir 1989-
Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna
topic_facet Kennaramenntun
Yngsta stig grunnskóla
Leikskólar
Vinátta
Þroskasálfræði
description Þessi ritgerð er lokaverkefni við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Rannsóknarspurningin sem leitast er við að svara er í stuttu máli: „Hvað er vinátta?“ Einnig er sjónum beint að mikilvægi vináttu í þroskaferli barna. Fjallað er um vináttu útfrá sérkennum og birtingarmyndum, með hliðsjón af kynjum og aldri, auk þess er skoðað stuttlega hvaða áhrif skortur á vináttu getur haft á einstaklinga. Rýnt er í valdar kenningar um þroska barna, bæði persónu- og félagsþroska frá fæðingu til unglingsára. Áhersla er lögð á að skoða þessa vinkla saman vegna þess að svo mikil samsvörun er milli félagsþroska og vináttutengsla og byggir þar hvort á öðru. Í framhaldi er svo rýnt í tilgang og markmið leikskólastarfs og hlutverk leikskólakennara þegar kemur að vináttu barna. Til að opna glugga inn í íslenskan raunveruleika voru tekin opin viðtöl við tvo leikskólakennara, með ólíka menntun og starfsreynslu, með það að markmiði að fá dálitla innsýn í upplifun þeirra af starfi í leikskólum á Íslandi. Þetta var talið mikilvægt til að auðga og bæta við þær heimildir sem unnið var með, enda að mestu leyti af erlendum toga. Leikskólakennararnir voru spurðir um hvað þeim fyndist felast í vináttu og hvernig mætti að þeirra mati hafa áhrif á, hlúa að og styrkja vináttutengsl barnanna í leikskólanum. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru að vinátta barna kemur fram með afar fjölbreyttum hætti og er mismunandi eftir kynjum, sem dæmi er ýmislegt sem bendir til að stelpur eigi í betri og traustari vinasamböndum á leikskólaaldri en strákar. Einnig er hægt að draga þá ályktun að leikskólinn og leikskólakennarar leiki afar stórt hlutverk í því að hlúa að og viðhalda vináttu og aðstoða börn við að mynda tengsl frá unga aldri. Tilgangur ritgerðarinnar, var eins og áður sagði, að fjalla um mikilvægi vináttu frá mörgum sjónarhornum. Það er von mín að afraksturinn geti nýst bæði foreldrum og leikskólakennurum í samskiptum þeirra við börnin í lífi og starfi. This paper is a final thesis towards B.Ed.-degree at the department of Education at the ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þórhalla Friðriksdóttir 1989-
author_facet Þórhalla Friðriksdóttir 1989-
author_sort Þórhalla Friðriksdóttir 1989-
title Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna
title_short Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna
title_full Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna
title_fullStr Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna
title_full_unstemmed Vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna
title_sort vinátta barna: mikilvægi vináttu í þroskaferli barna
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12223
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(16.372,16.372,68.826,68.826)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Akureyri
Draga
Glugga
Mati
geographic_facet Akureyri
Draga
Glugga
Mati
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12223
_version_ 1766122899441188864