Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?

Þessi rannsóknarskýrsla er lokaverkefni í viðskiptafræði við Markaðs- og stjórnunarbraut Háskólans á Akureyri. Hugmyndin að viðfangsefninu á rætur að rekja til einlægs áhuga skýrsluhöfundar á að bæta fjármálalæsi Íslendinga. Fjármálalæsi er mjög mikilvægur þáttur í daglegu lífi fólks og snertir líf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnþórunn Þorbergsdóttir 1974-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12215
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12215
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12215 2023-05-15T13:08:44+02:00 Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig? Gunnþórunn Þorbergsdóttir 1974- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12215 is ice http://hdl.handle.net/1946/12215 Viðskiptafræði Fjármál Námsefni Grunnskólar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:58Z Þessi rannsóknarskýrsla er lokaverkefni í viðskiptafræði við Markaðs- og stjórnunarbraut Háskólans á Akureyri. Hugmyndin að viðfangsefninu á rætur að rekja til einlægs áhuga skýrsluhöfundar á að bæta fjármálalæsi Íslendinga. Fjármálalæsi er mjög mikilvægur þáttur í daglegu lífi fólks og snertir líf allra, sérstaklega þegar komið er á unglings- og fullorðinsár. Fyrsti hluti þessa verkefnis snýst um fræðilega þætti sem tengjast fjármálalæsi og fyrri rannsóknum á því. Í öðrum hluta verkefnisins er sýnt hvernig fjármálalæsi fellur að hugtökum markaðsfræðinnar. Í síðasta hluta verkefnisins er rannsókninni gerð skil, niðurstöður túlkaðar og komið með tillögur til úrbóta. Rannsóknarspurningarnar eru:  Hver er staða fjármálalæsis á Íslandi í dag?  Hvernig verður best staðið að innleiðingu fjármálakennslu í grunnskólum á Íslandi með það í huga að bæta fjármálalæsi Íslendinga til lengri tíma litið? Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að fjármálalæsi á Íslandi er ekki nógu gott, hvorki meðal unglinga né þeirra sem eldri eru. Svo hægt sé að innleiða fjármálakennslu í grunnskólana þarf aðkomu margra hagsmunaaðila og þeir þurfa að vinna saman. Sem stendur vinna ýmsir aðilar að þessum málum en til að ná árangri þurfa þeir að vinna sem teymi. Að auki er skortur á góðu námsefni fyrir öll aldursstig og þjálfa þarf kennara í kennslu fjármálalæsis. Þá vantar áherslu og umfjöllun um málefnið í Aðalnámskrá grunnskóla. Meðal ráðamanna vantar jafnframt skýra og skorinorða stefnu sem tekið yrði eftir varðandi þessi málefni. Lykilorð: Fjármálalæsi, kennsla, námsefni, grunnskólar, nemendur Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fjármál
Námsefni
Grunnskólar
spellingShingle Viðskiptafræði
Fjármál
Námsefni
Grunnskólar
Gunnþórunn Þorbergsdóttir 1974-
Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?
topic_facet Viðskiptafræði
Fjármál
Námsefni
Grunnskólar
description Þessi rannsóknarskýrsla er lokaverkefni í viðskiptafræði við Markaðs- og stjórnunarbraut Háskólans á Akureyri. Hugmyndin að viðfangsefninu á rætur að rekja til einlægs áhuga skýrsluhöfundar á að bæta fjármálalæsi Íslendinga. Fjármálalæsi er mjög mikilvægur þáttur í daglegu lífi fólks og snertir líf allra, sérstaklega þegar komið er á unglings- og fullorðinsár. Fyrsti hluti þessa verkefnis snýst um fræðilega þætti sem tengjast fjármálalæsi og fyrri rannsóknum á því. Í öðrum hluta verkefnisins er sýnt hvernig fjármálalæsi fellur að hugtökum markaðsfræðinnar. Í síðasta hluta verkefnisins er rannsókninni gerð skil, niðurstöður túlkaðar og komið með tillögur til úrbóta. Rannsóknarspurningarnar eru:  Hver er staða fjármálalæsis á Íslandi í dag?  Hvernig verður best staðið að innleiðingu fjármálakennslu í grunnskólum á Íslandi með það í huga að bæta fjármálalæsi Íslendinga til lengri tíma litið? Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að fjármálalæsi á Íslandi er ekki nógu gott, hvorki meðal unglinga né þeirra sem eldri eru. Svo hægt sé að innleiða fjármálakennslu í grunnskólana þarf aðkomu margra hagsmunaaðila og þeir þurfa að vinna saman. Sem stendur vinna ýmsir aðilar að þessum málum en til að ná árangri þurfa þeir að vinna sem teymi. Að auki er skortur á góðu námsefni fyrir öll aldursstig og þjálfa þarf kennara í kennslu fjármálalæsis. Þá vantar áherslu og umfjöllun um málefnið í Aðalnámskrá grunnskóla. Meðal ráðamanna vantar jafnframt skýra og skorinorða stefnu sem tekið yrði eftir varðandi þessi málefni. Lykilorð: Fjármálalæsi, kennsla, námsefni, grunnskólar, nemendur
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gunnþórunn Þorbergsdóttir 1974-
author_facet Gunnþórunn Þorbergsdóttir 1974-
author_sort Gunnþórunn Þorbergsdóttir 1974-
title Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?
title_short Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?
title_full Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?
title_fullStr Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?
title_full_unstemmed Fjármálalæsi á Íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?
title_sort fjármálalæsi á íslandi : núverandi staða, hvert skal stefna og hvernig?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12215
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12215
_version_ 1766117607090421760