Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum

Verkefnið er lokað til 1.5.2132. Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um það skipulagða áreiti sem þykir vænlegt til áhrifa á kauphegðun neytenda í matvöruverslunum í formi aukinnar sölu. Kannað verður hvort íslenskar matvöruverslanir nýta sér viðkomandi áreitisþætti og jafnframt hvort íslenskir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Íris Daníelsdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12205
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12205
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12205 2023-05-15T13:08:42+02:00 Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum Íris Daníelsdóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12205 is ice http://hdl.handle.net/1946/12205 Viðskiptafræði Markaðsfræði Matvöruverslanir Neytendahegðun Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:11Z Verkefnið er lokað til 1.5.2132. Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um það skipulagða áreiti sem þykir vænlegt til áhrifa á kauphegðun neytenda í matvöruverslunum í formi aukinnar sölu. Kannað verður hvort íslenskar matvöruverslanir nýta sér viðkomandi áreitisþætti og jafnframt hvort íslenskir neytendur veiti áreitinu athygli og verði fyrir áhrifum af því. Fræðilegra heimilda var aflað til að finna út hvaða áreiti fyrirfyndist innan veggja matvöruverslana ásamt því að notast var við eigindlegar og megindlegar rannsóknaraðferðir í þeirri vinnu sem sneri að íslenskum matvöruverslunum og neytendum. Höfundur tók viðtöl við verslunarstjóra Hagkaupa og Bónus á Akureyri til að fá innsýn inn í þeirra starf tengt neytendahegðun. Einnig var vefkönnun send með tölvupósti á alla nemendur Háskólans á Akureyri til að kanna áhrif áreitis á neytendur. Niðurstöður leiddu í ljós að það áreiti sem þekkt er fyrir að hafa áhrif á kauphegðun neytenda snúa að hönnun og uppsetningu verslananna, uppröðun í hillur, litum, afsláttum, lykt og tónlist. Íslenskar matvöruverslanir nota áreitisþættina að vissu marki, sumar verslanir þó meir en aðrar. Íslenskir neytendur virðast vera nokkuð meðvitaðir í innkaupum sínum, gefa áreitinu gaum og velta því talsvert fyrir sér. Niðurstöður benda til að ekki gætir mikilla áhrifa af völdum áreitisins á kauphegðun þeirra. Lykilorð: Neytendahegðun, matvöruverslanir, áreiti, íslenskar matvöruverslanir, íslenskir neytendur Ritgerðin er lokuð ótímabundið að ósk verslunarstjóra Hagkaupa og Bónus vegna upplýsinga frá þeim sem bæði almenningur og samkeppnisaðilar mega ekki komast yfir. Ég valdi að aðgangur væri lokaður til 1. maí 2132, þar sem ég þurfti að tilgreina einhverja dagsetningu. En aðgangur á veissulega að vera lokað ur ótímabundið. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964) Hillur ENVELOPE(-18.283,-18.283,65.883,65.883)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Matvöruverslanir
Neytendahegðun
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Matvöruverslanir
Neytendahegðun
Íris Daníelsdóttir 1986-
Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðsfræði
Matvöruverslanir
Neytendahegðun
description Verkefnið er lokað til 1.5.2132. Markmið þessarar ritgerðar er að fjalla um það skipulagða áreiti sem þykir vænlegt til áhrifa á kauphegðun neytenda í matvöruverslunum í formi aukinnar sölu. Kannað verður hvort íslenskar matvöruverslanir nýta sér viðkomandi áreitisþætti og jafnframt hvort íslenskir neytendur veiti áreitinu athygli og verði fyrir áhrifum af því. Fræðilegra heimilda var aflað til að finna út hvaða áreiti fyrirfyndist innan veggja matvöruverslana ásamt því að notast var við eigindlegar og megindlegar rannsóknaraðferðir í þeirri vinnu sem sneri að íslenskum matvöruverslunum og neytendum. Höfundur tók viðtöl við verslunarstjóra Hagkaupa og Bónus á Akureyri til að fá innsýn inn í þeirra starf tengt neytendahegðun. Einnig var vefkönnun send með tölvupósti á alla nemendur Háskólans á Akureyri til að kanna áhrif áreitis á neytendur. Niðurstöður leiddu í ljós að það áreiti sem þekkt er fyrir að hafa áhrif á kauphegðun neytenda snúa að hönnun og uppsetningu verslananna, uppröðun í hillur, litum, afsláttum, lykt og tónlist. Íslenskar matvöruverslanir nota áreitisþættina að vissu marki, sumar verslanir þó meir en aðrar. Íslenskir neytendur virðast vera nokkuð meðvitaðir í innkaupum sínum, gefa áreitinu gaum og velta því talsvert fyrir sér. Niðurstöður benda til að ekki gætir mikilla áhrifa af völdum áreitisins á kauphegðun þeirra. Lykilorð: Neytendahegðun, matvöruverslanir, áreiti, íslenskar matvöruverslanir, íslenskir neytendur Ritgerðin er lokuð ótímabundið að ósk verslunarstjóra Hagkaupa og Bónus vegna upplýsinga frá þeim sem bæði almenningur og samkeppnisaðilar mega ekki komast yfir. Ég valdi að aðgangur væri lokaður til 1. maí 2132, þar sem ég þurfti að tilgreina einhverja dagsetningu. En aðgangur á veissulega að vera lokað ur ótímabundið.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Íris Daníelsdóttir 1986-
author_facet Íris Daníelsdóttir 1986-
author_sort Íris Daníelsdóttir 1986-
title Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum
title_short Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum
title_full Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum
title_fullStr Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum
title_full_unstemmed Skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum
title_sort skipulagt áreiti markaðsaðila í matvöruverslunum
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12205
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
ENVELOPE(-18.283,-18.283,65.883,65.883)
geographic Akureyri
Vinnu
Velta
Hillur
geographic_facet Akureyri
Vinnu
Velta
Hillur
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12205
_version_ 1766112414808408064