Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri

Verkefnið er lokað til 1.12.2030. Í þessari ritgerð eru samrunar og yfirtökur skoðaðir með hliðsjón af samruna Íslandsbanka og Byrs í nóvember 2011. Farið er yfir tegundir samruna, mögulegar aðstæður sem geta komið upp, hvað ber að varast og hvernig algengt er að starfólk upplifi samruna. Rauði þráð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sveindís Ósk Ólafsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12199
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12199
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12199 2023-05-15T13:08:12+02:00 Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri Sveindís Ósk Ólafsdóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12199 is ice http://hdl.handle.net/1946/12199 Viðskiptafræði Samruni fyrirtækja Bankar Starfsfólk Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:58:11Z Verkefnið er lokað til 1.12.2030. Í þessari ritgerð eru samrunar og yfirtökur skoðaðir með hliðsjón af samruna Íslandsbanka og Byrs í nóvember 2011. Farið er yfir tegundir samruna, mögulegar aðstæður sem geta komið upp, hvað ber að varast og hvernig algengt er að starfólk upplifi samruna. Rauði þráðurinn í gegnum ritgerðina er líðan starfsfólks Byrs á Akureyri á meðan samrunanum stóð. Könnun var gerð á meðal starfsfólks Byrs á Akureyri eftir að samruninn var orðinn opinber og niðurstöður kannaðar með hliðsjón af því sem áður hefur verið ritað um líðan starfsfólks á meðan á samruna stendur. Könnunin leiddi það í ljós að starfsandinn og vellíðan starfsfólks Byrs á Akureyri fór niður á við í samrunanum og að starfsfólkið var ekki ánægt með hvernig staðið var að honum. Lykilorð: Samruni, yfirtökur, líðan starfsfólks, Byr og Íslandsbanki. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Samruni fyrirtækja
Bankar
Starfsfólk
spellingShingle Viðskiptafræði
Samruni fyrirtækja
Bankar
Starfsfólk
Sveindís Ósk Ólafsdóttir 1988-
Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri
topic_facet Viðskiptafræði
Samruni fyrirtækja
Bankar
Starfsfólk
description Verkefnið er lokað til 1.12.2030. Í þessari ritgerð eru samrunar og yfirtökur skoðaðir með hliðsjón af samruna Íslandsbanka og Byrs í nóvember 2011. Farið er yfir tegundir samruna, mögulegar aðstæður sem geta komið upp, hvað ber að varast og hvernig algengt er að starfólk upplifi samruna. Rauði þráðurinn í gegnum ritgerðina er líðan starfsfólks Byrs á Akureyri á meðan samrunanum stóð. Könnun var gerð á meðal starfsfólks Byrs á Akureyri eftir að samruninn var orðinn opinber og niðurstöður kannaðar með hliðsjón af því sem áður hefur verið ritað um líðan starfsfólks á meðan á samruna stendur. Könnunin leiddi það í ljós að starfsandinn og vellíðan starfsfólks Byrs á Akureyri fór niður á við í samrunanum og að starfsfólkið var ekki ánægt með hvernig staðið var að honum. Lykilorð: Samruni, yfirtökur, líðan starfsfólks, Byr og Íslandsbanki.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sveindís Ósk Ólafsdóttir 1988-
author_facet Sveindís Ósk Ólafsdóttir 1988-
author_sort Sveindís Ósk Ólafsdóttir 1988-
title Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri
title_short Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri
title_full Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri
title_fullStr Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri
title_full_unstemmed Samrunar og yfirtökur : áhrif samruna Byrs og Íslandsbanka á líðan starfsfólks Byrs á Akureyri
title_sort samrunar og yfirtökur : áhrif samruna byrs og íslandsbanka á líðan starfsfólks byrs á akureyri
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12199
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12199
_version_ 1766077284041621504