Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna

Rannsóknin fólst í að athuga áhrif innleiðingar heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun (e. School-Wide positive behavior support – SW-PBS) á vinnubrögð leikskólastarfsfólks og hegðun leikskólabarna. Sjálfsmatskvarði og beinar áhorfsmælingar voru notaðar til að meta áhrif innleiðingar. Einnig var ka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingunn Brynja Einarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12194
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12194
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12194 2023-05-15T18:07:00+02:00 Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna Ingunn Brynja Einarsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12194 is ice http://hdl.handle.net/1946/12194 Sálfræði Atferlismótun Leikskólabörn Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:01Z Rannsóknin fólst í að athuga áhrif innleiðingar heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun (e. School-Wide positive behavior support – SW-PBS) á vinnubrögð leikskólastarfsfólks og hegðun leikskólabarna. Sjálfsmatskvarði og beinar áhorfsmælingar voru notaðar til að meta áhrif innleiðingar. Einnig var kannað samræmi á milli þessara tveggja matsaðferða. Rannsóknin fór fram í fimm leikskólum í Reykjavík. Samanburður var gerður á milli leikskóla sem eru að innleiða heildstæðan stuðning við jákvæða hegðun (tilraunahópur) og leikskóla sem eru ekki að innleiða heildstæðan stuðning við jákvæða hegðun (samanburðarhópur). Þátttakendur í tilraunahópnum voru 29 leikskólastarfsmenn og 185 börn af tveimur leikskólum. Þátttakendur í samanburðarhópnum voru 34 leikskólastarfsmenn og 227 börn af þremur leikskólum. Gerðar voru 2 mælingar á hvern starfsmann, annars vegar í samverustund og hins vegar í hádegismat í hvorum hópi fyrir sig, sem eru 126 tíu mínútna mælingar í heildina. Helstu niðurstöður sýndu tölfræðilega marktækan mun á milli hópa á eftirfarandi breytum: hunsun fyrir óæskilega hegðun, að reglur væru sýnilegar, notkun starfsfólks á áminningum um reglur til að fyrirbyggja óæskilega hegðun og útskýringum á mikilvægi reglna, meðferðarheldni og að þriggja liða styrkingarskilmála væri lokið á rangan hátt. Ekki mældist tölfræðilega marktækur munur á milli hópa á eftirfarandi breytum: skýrar væntingar um hegðun, jákvæð athygli, hrós og hunsun fyrir æskilega hegðun, neikvæð athygli og óheil athygli fyrir óæskilega hegðun. Einnig leiddi rannsóknin í ljós að meðferðarheldni var rúmlega 23% og lítið samræmi var á raunnotkun aðferða heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun og þeim aðferðum sem starfsfólk taldi sig nota. Lykilorð: Sálfræði, Atferlismótun, Leikskólar, Hegðunarvandamál, Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun, Samskipti, Starfsfólk Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Atferlismótun
Leikskólabörn
spellingShingle Sálfræði
Atferlismótun
Leikskólabörn
Ingunn Brynja Einarsdóttir 1983-
Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna
topic_facet Sálfræði
Atferlismótun
Leikskólabörn
description Rannsóknin fólst í að athuga áhrif innleiðingar heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun (e. School-Wide positive behavior support – SW-PBS) á vinnubrögð leikskólastarfsfólks og hegðun leikskólabarna. Sjálfsmatskvarði og beinar áhorfsmælingar voru notaðar til að meta áhrif innleiðingar. Einnig var kannað samræmi á milli þessara tveggja matsaðferða. Rannsóknin fór fram í fimm leikskólum í Reykjavík. Samanburður var gerður á milli leikskóla sem eru að innleiða heildstæðan stuðning við jákvæða hegðun (tilraunahópur) og leikskóla sem eru ekki að innleiða heildstæðan stuðning við jákvæða hegðun (samanburðarhópur). Þátttakendur í tilraunahópnum voru 29 leikskólastarfsmenn og 185 börn af tveimur leikskólum. Þátttakendur í samanburðarhópnum voru 34 leikskólastarfsmenn og 227 börn af þremur leikskólum. Gerðar voru 2 mælingar á hvern starfsmann, annars vegar í samverustund og hins vegar í hádegismat í hvorum hópi fyrir sig, sem eru 126 tíu mínútna mælingar í heildina. Helstu niðurstöður sýndu tölfræðilega marktækan mun á milli hópa á eftirfarandi breytum: hunsun fyrir óæskilega hegðun, að reglur væru sýnilegar, notkun starfsfólks á áminningum um reglur til að fyrirbyggja óæskilega hegðun og útskýringum á mikilvægi reglna, meðferðarheldni og að þriggja liða styrkingarskilmála væri lokið á rangan hátt. Ekki mældist tölfræðilega marktækur munur á milli hópa á eftirfarandi breytum: skýrar væntingar um hegðun, jákvæð athygli, hrós og hunsun fyrir æskilega hegðun, neikvæð athygli og óheil athygli fyrir óæskilega hegðun. Einnig leiddi rannsóknin í ljós að meðferðarheldni var rúmlega 23% og lítið samræmi var á raunnotkun aðferða heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun og þeim aðferðum sem starfsfólk taldi sig nota. Lykilorð: Sálfræði, Atferlismótun, Leikskólar, Hegðunarvandamál, Heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun, Samskipti, Starfsfólk
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingunn Brynja Einarsdóttir 1983-
author_facet Ingunn Brynja Einarsdóttir 1983-
author_sort Ingunn Brynja Einarsdóttir 1983-
title Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna
title_short Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna
title_full Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna
title_fullStr Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna
title_full_unstemmed Innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: Áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna
title_sort innleiðing heildstæðs stuðnings við jákvæða hegðun í leikskólum: áhrif á vinnubrögð starfsfólks og hegðun barna
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12194
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
Reykjavík
geographic_facet Gerðar
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12194
_version_ 1766178828674138112