Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?

Á Íslandi greinast um 1300 manns með krabbamein á ári hverju og er það fjórföld aukning frá því að skráningar hófust árið 1954. Nýgengi brjóstakrabbameins er 30% af öllu krabbameini sem konur greinast með. Meðalaldur kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein er 61 ár og greinast að meðaltali 195 ko...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Gefn Guðmundsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12152