Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?

Á Íslandi greinast um 1300 manns með krabbamein á ári hverju og er það fjórföld aukning frá því að skráningar hófust árið 1954. Nýgengi brjóstakrabbameins er 30% af öllu krabbameini sem konur greinast með. Meðalaldur kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein er 61 ár og greinast að meðaltali 195 ko...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Gefn Guðmundsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12152
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12152
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12152 2023-05-15T16:52:51+02:00 Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða? Do breast cancer support groups affect quality of life as it relates to anxiety and depression? Berglind Gefn Guðmundsdóttir 1977- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12152 is ice http://hdl.handle.net/1946/12152 Hjúkrunarfræði Brjóstakrabbamein Stuðningshópar Lífsgæði Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:56Z Á Íslandi greinast um 1300 manns með krabbamein á ári hverju og er það fjórföld aukning frá því að skráningar hófust árið 1954. Nýgengi brjóstakrabbameins er 30% af öllu krabbameini sem konur greinast með. Meðalaldur kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein er 61 ár og greinast að meðaltali 195 konur á hverju ári. Að greinast með lífsógnandi sjúkdóm er erfitt og getur það haft áhrif á líkamlegan og andlegan líðan fólks. Rannsóknir hafa sýnt að þeir einstaklingar sem eru að upplifa meðal annars hræðslu, ótta, kvíða við hið óþekkta og breytingar á þeirra lífsgæðum finnst gott að geta rætt við, fengið stuðning og fræðslu frá öðrum einstaklingum sem hafa gengið í gegnum það sama. Rýnt var í niðurstöður tólf rannsókna á hvort stuðningshópar væru gagnlegir við að auka lífsgæði kvenna, sérstaklega voru niðurstöður skoðaðar með tilliti til áhrif á kvíða og þunglyndi sem er algengur fylgifiskur þess að greinast með lífsógnandi sjúkdóm. Af þeim tólf rannsóknum sem höfundur studdist við, bera sjö saman um niðurstöður sínar og sýna fram á að stuðningshópar, hvort eð skipulagðir sem og óskipulagðir, eiga stóran þátt í að auka almenn lífsgæði kvennanna og draga marktækt úr þunglyndi og kvíða. . Lykilorð: Sálfélagslegur stuðningur, brjóstakrabbamein, stuðningshópar, lífsgæði, kvíði og þunglyndi Abstract There are 1300 people diagnosed with cancer each year in Iceland, a number that has quadrupled since records started back in 1954. Breast cancer is diagnosed in 30% of all new cases of cancer among Icelandic women. The average age among women diagnosed with breast cancer is 61 years and on average 195 women are diagnosed each year. To be diagnosed with life threatening disease is traumatic and can have extreme effects on the individuals physical and emotional well being. Research has shown that individuals that experience distress, anxiety, fear and changes in their quality of life, find comfort and support in discussing these feelings with people that have experienced the same thing and are thus able to give great ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Brjóstakrabbamein
Stuðningshópar
Lífsgæði
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Brjóstakrabbamein
Stuðningshópar
Lífsgæði
Berglind Gefn Guðmundsdóttir 1977-
Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?
topic_facet Hjúkrunarfræði
Brjóstakrabbamein
Stuðningshópar
Lífsgæði
description Á Íslandi greinast um 1300 manns með krabbamein á ári hverju og er það fjórföld aukning frá því að skráningar hófust árið 1954. Nýgengi brjóstakrabbameins er 30% af öllu krabbameini sem konur greinast með. Meðalaldur kvenna sem greinast með brjóstakrabbamein er 61 ár og greinast að meðaltali 195 konur á hverju ári. Að greinast með lífsógnandi sjúkdóm er erfitt og getur það haft áhrif á líkamlegan og andlegan líðan fólks. Rannsóknir hafa sýnt að þeir einstaklingar sem eru að upplifa meðal annars hræðslu, ótta, kvíða við hið óþekkta og breytingar á þeirra lífsgæðum finnst gott að geta rætt við, fengið stuðning og fræðslu frá öðrum einstaklingum sem hafa gengið í gegnum það sama. Rýnt var í niðurstöður tólf rannsókna á hvort stuðningshópar væru gagnlegir við að auka lífsgæði kvenna, sérstaklega voru niðurstöður skoðaðar með tilliti til áhrif á kvíða og þunglyndi sem er algengur fylgifiskur þess að greinast með lífsógnandi sjúkdóm. Af þeim tólf rannsóknum sem höfundur studdist við, bera sjö saman um niðurstöður sínar og sýna fram á að stuðningshópar, hvort eð skipulagðir sem og óskipulagðir, eiga stóran þátt í að auka almenn lífsgæði kvennanna og draga marktækt úr þunglyndi og kvíða. . Lykilorð: Sálfélagslegur stuðningur, brjóstakrabbamein, stuðningshópar, lífsgæði, kvíði og þunglyndi Abstract There are 1300 people diagnosed with cancer each year in Iceland, a number that has quadrupled since records started back in 1954. Breast cancer is diagnosed in 30% of all new cases of cancer among Icelandic women. The average age among women diagnosed with breast cancer is 61 years and on average 195 women are diagnosed each year. To be diagnosed with life threatening disease is traumatic and can have extreme effects on the individuals physical and emotional well being. Research has shown that individuals that experience distress, anxiety, fear and changes in their quality of life, find comfort and support in discussing these feelings with people that have experienced the same thing and are thus able to give great ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Berglind Gefn Guðmundsdóttir 1977-
author_facet Berglind Gefn Guðmundsdóttir 1977-
author_sort Berglind Gefn Guðmundsdóttir 1977-
title Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?
title_short Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?
title_full Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?
title_fullStr Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?
title_full_unstemmed Hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?
title_sort hafa stuðningshópar fyrir konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein áhrif á lífsgæði þeirra í tengslum við þunglyndi og kvíða?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12152
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Draga
Kvenna
geographic_facet Draga
Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12152
_version_ 1766043307703533568