„Það er verið að sýna að strákar ráði alltaf og megi gera þetta“ : rannsókn á upplifun og túlkun íslenskra unglinga á erlendum tískuauglýsingum

Það er vel þekkt fyrirbæri að konur séu hlutgerðar og lítillækkaðar í tískuauglýsingum. Mikið hefur verið fjallað um framsetningu kvenna í auglýsingum og áhrif þeirra á konur og karla almennt. Konur eru gjarnan sýndar á niðrandi hátt og karlinn sýndur sem einhvers konar alvaldur. Í þessari rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Elfa Jónsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12141