Viðhorf nemenda Háskólans á Akureyri til einstaklinga með geðklofa

Geðklofi er mjög misskilinn sjúkdómur og veit stór hluti almennings ekki hvað geðklofi er. Af þeim geðröskunum sem til eru, má segja að einstaklingar með geðklofa mæti neikvæðara viðmóti heldur en einstaklingar með aðrar geðraskanir. Fólk á það til að draga ályktanir um aðra þrátt fyrir að vera með...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Alma Kristín Gísladóttir 1985-, Tinna Stefánsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12104