Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga

Persónutryggingar eru vátryggingar sem tengjast lífi og heilsu manna beint. Þegar einstaklingur sækir um slíka tryggingu þarf sá hinn sami að veita viðkvæmar persónuupplýsingar um sjálfan sig og skyldmenni. Er það gert í þeim tilgangi að meta áhættu þá sem vátryggingafélag er að taka. Í fyrsta lagi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafdís Erna Ásbjarnardóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12095