Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga

Persónutryggingar eru vátryggingar sem tengjast lífi og heilsu manna beint. Þegar einstaklingur sækir um slíka tryggingu þarf sá hinn sami að veita viðkvæmar persónuupplýsingar um sjálfan sig og skyldmenni. Er það gert í þeim tilgangi að meta áhættu þá sem vátryggingafélag er að taka. Í fyrsta lagi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hafdís Erna Ásbjarnardóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12095
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12095
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12095 2023-05-15T18:13:27+02:00 Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga Hafdís Erna Ásbjarnardóttir 1986- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12095 is ice http://hdl.handle.net/1946/12095 Lögfræði Vátryggingar Persónuupplýsingar Persónuvernd Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:07Z Persónutryggingar eru vátryggingar sem tengjast lífi og heilsu manna beint. Þegar einstaklingur sækir um slíka tryggingu þarf sá hinn sami að veita viðkvæmar persónuupplýsingar um sjálfan sig og skyldmenni. Er það gert í þeim tilgangi að meta áhættu þá sem vátryggingafélag er að taka. Í fyrsta lagi verður farið yfir þau lög sem gilda um vinnslu persónuupplýsinga. Því næst verður farið yfir helstu greinar sem reynir á við upplýsingaöflun vegna töku á persónutryggingu en þær er að finna í lögum um vátryggingarsamninga. Í síðari köflum verða skoðuð þau skilyrði sem eru í persónuverndarlögum og heimfært á vátryggingasamningalög. Farið verður yfir þau álitaefni sem rísa þegar sótt er um persónutryggingu, á borð við samþykki vátryggingartaka, samþykki ættingja vegna upplýsingagjafar um heilsu þeirra o.fl. Sérstaklega verður vikið að barnatryggingum. Í lokin verður vikið að lögum og reglum þeim er gilda um vátryggingasamninga og öflun upplýsinga á Norðurlöndunum. Life and health insurance are the type of insurance that are closely connected with the life and health of a person. When a person applies for such insurance there is the need for the insurance company to collect private information regarding the health of the person as well as his relatives. First for discussion there will be the act on the Data Protection Act regarding the Processing of Personal Data as well as on the functions of the Data Protection Authority. Then there will be looked into the specific paragraphs of the act on insurance contracts. In later chapters there will under discussion the authority of the procession of personal data in the light of the act on insurance contracts. Then there will be looked in to the issues that might arise regarding the application and the collection of personal data as well as the approval of the use of such information from the policyholder and the relatives. There will be a chapter especially on the matters of children and insurance. There will be looked at the use of personal data in the Nordic countries. Thesis sami Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Vátryggingar
Persónuupplýsingar
Persónuvernd
spellingShingle Lögfræði
Vátryggingar
Persónuupplýsingar
Persónuvernd
Hafdís Erna Ásbjarnardóttir 1986-
Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga
topic_facet Lögfræði
Vátryggingar
Persónuupplýsingar
Persónuvernd
description Persónutryggingar eru vátryggingar sem tengjast lífi og heilsu manna beint. Þegar einstaklingur sækir um slíka tryggingu þarf sá hinn sami að veita viðkvæmar persónuupplýsingar um sjálfan sig og skyldmenni. Er það gert í þeim tilgangi að meta áhættu þá sem vátryggingafélag er að taka. Í fyrsta lagi verður farið yfir þau lög sem gilda um vinnslu persónuupplýsinga. Því næst verður farið yfir helstu greinar sem reynir á við upplýsingaöflun vegna töku á persónutryggingu en þær er að finna í lögum um vátryggingarsamninga. Í síðari köflum verða skoðuð þau skilyrði sem eru í persónuverndarlögum og heimfært á vátryggingasamningalög. Farið verður yfir þau álitaefni sem rísa þegar sótt er um persónutryggingu, á borð við samþykki vátryggingartaka, samþykki ættingja vegna upplýsingagjafar um heilsu þeirra o.fl. Sérstaklega verður vikið að barnatryggingum. Í lokin verður vikið að lögum og reglum þeim er gilda um vátryggingasamninga og öflun upplýsinga á Norðurlöndunum. Life and health insurance are the type of insurance that are closely connected with the life and health of a person. When a person applies for such insurance there is the need for the insurance company to collect private information regarding the health of the person as well as his relatives. First for discussion there will be the act on the Data Protection Act regarding the Processing of Personal Data as well as on the functions of the Data Protection Authority. Then there will be looked into the specific paragraphs of the act on insurance contracts. In later chapters there will under discussion the authority of the procession of personal data in the light of the act on insurance contracts. Then there will be looked in to the issues that might arise regarding the application and the collection of personal data as well as the approval of the use of such information from the policyholder and the relatives. There will be a chapter especially on the matters of children and insurance. There will be looked at the use of personal data in the Nordic countries.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hafdís Erna Ásbjarnardóttir 1986-
author_facet Hafdís Erna Ásbjarnardóttir 1986-
author_sort Hafdís Erna Ásbjarnardóttir 1986-
title Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga
title_short Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga
title_full Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga
title_fullStr Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga
title_full_unstemmed Upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga
title_sort upplýsingaöflun vátryggingarfélaga við sölu persónutrygginga
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12095
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12095
_version_ 1766185982533566464