Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?

Einn þeirra alþjóðlegu samninga sem Ísland er aðili að er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Hann var samþykktur af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1989 og var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Samningurinn er afar víðtækur og sérstaða hans felst meðal annars í því að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Elín Þórhallsdóttir 1971-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12093