Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?

Einn þeirra alþjóðlegu samninga sem Ísland er aðili að er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Hann var samþykktur af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1989 og var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Samningurinn er afar víðtækur og sérstaða hans felst meðal annars í því að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Elín Þórhallsdóttir 1971-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12093
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12093
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12093 2023-05-15T16:49:10+02:00 Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins? Sólveig Elín Þórhallsdóttir 1971- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12093 is ice http://hdl.handle.net/1946/12093 Lögfræði Barnaréttur Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:55:20Z Einn þeirra alþjóðlegu samninga sem Ísland er aðili að er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Hann var samþykktur af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1989 og var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Samningurinn er afar víðtækur og sérstaða hans felst meðal annars í því að hann er fyrsti alþjóðlegi samningurinn sem kveður á um grundvallarmannréttindi barnsins. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins verndar mjög stóran og viðkvæman hóp, sem eðli málsins samkvæmt er í mikilli þörf fyrir vernd og umhyggju. Með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins er viðurkennt að barnið hafi sjálfstæð réttindi sem eru óháð vilja foreldra eða forráðamanna. Sökum tvíeðlis landsréttar og þjóðaréttar hefur samningurinn ekki lagagildi hér á landi, þrátt fyrir að vera fullgiltur. Af þessu leiðir að ekki er hægt að beita honum fyrir íslenskum dómstólum. Til þess að samningurinn öðlist lagagildi að íslenskum rétti þarf að lögfesta hann, líkt og gert var við mannréttindasáttmála Evrópu árið 1994. Í þessari ritgerð er ætlunin að komast að niðurstöðu um það hvort Íslandi beri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Í nokkur ár hefur lögfesting hans staðið til, en af henni hefur þó ekki orðið þrátt fyrir að Alþingi hafi ítrekað samþykkt þingsályktunartillögur þess efnis. Fjallað verður um samninginn í sögulegu samhengi, farið verður yfir áhrif hans á íslenskan rétt og staða hans á öðrum Norðurlöndum könnuð. Þá verður leitast við að varpa ljósi á það hvað tefur lögfestingu samningsins hér á landi. Iceland is a Member State of the Convention on the Rights of the Child. The Convention was adopted by the United Nations General Assembly in 1989 and Iceland ratified it in 1992. The Convention on the Rights of the Child is the first international treaty dealing with fundamental human rights of the child. It protects a large and sensitive group of individuals, who are in great need of protection and care. The Convention on the Rights of the Child recognizes that the child has its ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Barnaréttur
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
spellingShingle Lögfræði
Barnaréttur
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Sólveig Elín Þórhallsdóttir 1971-
Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?
topic_facet Lögfræði
Barnaréttur
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
description Einn þeirra alþjóðlegu samninga sem Ísland er aðili að er samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Hann var samþykktur af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1989 og var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Samningurinn er afar víðtækur og sérstaða hans felst meðal annars í því að hann er fyrsti alþjóðlegi samningurinn sem kveður á um grundvallarmannréttindi barnsins. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins verndar mjög stóran og viðkvæman hóp, sem eðli málsins samkvæmt er í mikilli þörf fyrir vernd og umhyggju. Með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins er viðurkennt að barnið hafi sjálfstæð réttindi sem eru óháð vilja foreldra eða forráðamanna. Sökum tvíeðlis landsréttar og þjóðaréttar hefur samningurinn ekki lagagildi hér á landi, þrátt fyrir að vera fullgiltur. Af þessu leiðir að ekki er hægt að beita honum fyrir íslenskum dómstólum. Til þess að samningurinn öðlist lagagildi að íslenskum rétti þarf að lögfesta hann, líkt og gert var við mannréttindasáttmála Evrópu árið 1994. Í þessari ritgerð er ætlunin að komast að niðurstöðu um það hvort Íslandi beri að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Í nokkur ár hefur lögfesting hans staðið til, en af henni hefur þó ekki orðið þrátt fyrir að Alþingi hafi ítrekað samþykkt þingsályktunartillögur þess efnis. Fjallað verður um samninginn í sögulegu samhengi, farið verður yfir áhrif hans á íslenskan rétt og staða hans á öðrum Norðurlöndum könnuð. Þá verður leitast við að varpa ljósi á það hvað tefur lögfestingu samningsins hér á landi. Iceland is a Member State of the Convention on the Rights of the Child. The Convention was adopted by the United Nations General Assembly in 1989 and Iceland ratified it in 1992. The Convention on the Rights of the Child is the first international treaty dealing with fundamental human rights of the child. It protects a large and sensitive group of individuals, who are in great need of protection and care. The Convention on the Rights of the Child recognizes that the child has its ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Sólveig Elín Þórhallsdóttir 1971-
author_facet Sólveig Elín Þórhallsdóttir 1971-
author_sort Sólveig Elín Þórhallsdóttir 1971-
title Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?
title_short Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?
title_full Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?
title_fullStr Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?
title_full_unstemmed Ber að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?
title_sort ber að lögfesta samning sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins?
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12093
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12093
_version_ 1766039290106609664