GPS landmælingar yfir Almannagjá

GPS landmælingar voru fyrst framkvæmdar á Íslandi árið 1986. Síðan þá hafa verið gerðar mælingar víðsvegar um landið og þannig hægt að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum. Almannagjá liggur við norður enda Þingvallavatns og tilheyrir sprungusveim sem tengist eldstöðvakerfi Hengilsins. Sprungukerfið my...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Sigrún Sumarliðadóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12050