GPS landmælingar yfir Almannagjá

GPS landmælingar voru fyrst framkvæmdar á Íslandi árið 1986. Síðan þá hafa verið gerðar mælingar víðsvegar um landið og þannig hægt að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum. Almannagjá liggur við norður enda Þingvallavatns og tilheyrir sprungusveim sem tengist eldstöðvakerfi Hengilsins. Sprungukerfið my...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hanna Sigrún Sumarliðadóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12050
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12050
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12050 2023-05-15T16:47:46+02:00 GPS landmælingar yfir Almannagjá GPS Geodetic Measurements across the Thingvellir graben, SW Iceland Hanna Sigrún Sumarliðadóttir 1988- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12050 is ice http://hdl.handle.net/1946/12050 Jarðeðlisfræði GPS-mælingar Almannagjá Landmælingar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:14Z GPS landmælingar voru fyrst framkvæmdar á Íslandi árið 1986. Síðan þá hafa verið gerðar mælingar víðsvegar um landið og þannig hægt að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum. Almannagjá liggur við norður enda Þingvallavatns og tilheyrir sprungusveim sem tengist eldstöðvakerfi Hengilsins. Sprungukerfið myndar sigdal og Almannagjá markar vesturbarm hans. Í mars 2011 uppgötvaðist gat sem opnast hafði á Kárastaðastíg við Hakið í Almannagjá. Við nánari athugun kom í ljós að gatið var op að talsverðri gjá undir stígnum. Við veltum fyrir okkur hvort gliðnum vegna flekaskila sé að aukast yfir Almanngjá sem geti útskýrt gjánna. Til þess skoðum við GPS landmælingar frá árunum 2000,0-2012,0 á ferli sem nær frá Hvalfirði til Laugarvatns. Tímaraðir fyrir FOSS, ALMA og LAUG sem eru enda-, miðju- og endapunktar ferilsins, sýna ekki miklar breytingar yfir tímabilið en á þeim má sjá áhrif frá maí jarðskjálftanum 2008. Einnig eru settar fram hraðalausnir á svæðinu fyrir mismunandi tímabil, frá 2001,0-2008,0 og 2009,0-2012,0. Breytingar á hröðum yfir gjánna eru nánast engar en aftur á móti má sjá mismun á tímabilum sem hægt er að rekja til Hellisheiðarvirkjunar sem hóf starfsemi árið 2006. In 1986 the first GPS geodetic measurement was carried out in Iceland. Since then numerous surveys have been conducted, creating the possibility to observe crustal movements all across Iceland. Almannagjá is north of Þingvallavatn and belongs to a fissure swarm that is connected to the Hengill volcanic system. The fissure swarm forms a rift valley with Almannagjá at the west brink. In March 2011 a tear was discovered in Almannagjá at the path Kárastaðastígur by the Hakið. After further inspection it was clear that the tear was an opening to a substantial fracture below the path. In this work we explore whether divergent plate movement is increasing across Almannagjá which might explain the fracture formation. In order to do so, we consider GPS measurements between the years 2000,0 and 2012,0 on a path from Hvalfjörður to Laugarvatn. The results ... Thesis Iceland Þingvallavatn Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hengill ENVELOPE(-21.306,-21.306,64.078,64.078) Þingvallavatn ENVELOPE(-21.150,-21.150,64.183,64.183) Hvalfjörður ENVELOPE(-21.663,-21.663,64.376,64.376) Laugarvatn ENVELOPE(-20.711,-20.711,64.210,64.210) Laug ENVELOPE(-20.308,-20.308,64.309,64.309)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðeðlisfræði
GPS-mælingar
Almannagjá
Landmælingar
spellingShingle Jarðeðlisfræði
GPS-mælingar
Almannagjá
Landmælingar
Hanna Sigrún Sumarliðadóttir 1988-
GPS landmælingar yfir Almannagjá
topic_facet Jarðeðlisfræði
GPS-mælingar
Almannagjá
Landmælingar
description GPS landmælingar voru fyrst framkvæmdar á Íslandi árið 1986. Síðan þá hafa verið gerðar mælingar víðsvegar um landið og þannig hægt að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum. Almannagjá liggur við norður enda Þingvallavatns og tilheyrir sprungusveim sem tengist eldstöðvakerfi Hengilsins. Sprungukerfið myndar sigdal og Almannagjá markar vesturbarm hans. Í mars 2011 uppgötvaðist gat sem opnast hafði á Kárastaðastíg við Hakið í Almannagjá. Við nánari athugun kom í ljós að gatið var op að talsverðri gjá undir stígnum. Við veltum fyrir okkur hvort gliðnum vegna flekaskila sé að aukast yfir Almanngjá sem geti útskýrt gjánna. Til þess skoðum við GPS landmælingar frá árunum 2000,0-2012,0 á ferli sem nær frá Hvalfirði til Laugarvatns. Tímaraðir fyrir FOSS, ALMA og LAUG sem eru enda-, miðju- og endapunktar ferilsins, sýna ekki miklar breytingar yfir tímabilið en á þeim má sjá áhrif frá maí jarðskjálftanum 2008. Einnig eru settar fram hraðalausnir á svæðinu fyrir mismunandi tímabil, frá 2001,0-2008,0 og 2009,0-2012,0. Breytingar á hröðum yfir gjánna eru nánast engar en aftur á móti má sjá mismun á tímabilum sem hægt er að rekja til Hellisheiðarvirkjunar sem hóf starfsemi árið 2006. In 1986 the first GPS geodetic measurement was carried out in Iceland. Since then numerous surveys have been conducted, creating the possibility to observe crustal movements all across Iceland. Almannagjá is north of Þingvallavatn and belongs to a fissure swarm that is connected to the Hengill volcanic system. The fissure swarm forms a rift valley with Almannagjá at the west brink. In March 2011 a tear was discovered in Almannagjá at the path Kárastaðastígur by the Hakið. After further inspection it was clear that the tear was an opening to a substantial fracture below the path. In this work we explore whether divergent plate movement is increasing across Almannagjá which might explain the fracture formation. In order to do so, we consider GPS measurements between the years 2000,0 and 2012,0 on a path from Hvalfjörður to Laugarvatn. The results ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hanna Sigrún Sumarliðadóttir 1988-
author_facet Hanna Sigrún Sumarliðadóttir 1988-
author_sort Hanna Sigrún Sumarliðadóttir 1988-
title GPS landmælingar yfir Almannagjá
title_short GPS landmælingar yfir Almannagjá
title_full GPS landmælingar yfir Almannagjá
title_fullStr GPS landmælingar yfir Almannagjá
title_full_unstemmed GPS landmælingar yfir Almannagjá
title_sort gps landmælingar yfir almannagjá
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12050
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-21.306,-21.306,64.078,64.078)
ENVELOPE(-21.150,-21.150,64.183,64.183)
ENVELOPE(-21.663,-21.663,64.376,64.376)
ENVELOPE(-20.711,-20.711,64.210,64.210)
ENVELOPE(-20.308,-20.308,64.309,64.309)
geographic Gerðar
Hengill
Þingvallavatn
Hvalfjörður
Laugarvatn
Laug
geographic_facet Gerðar
Hengill
Þingvallavatn
Hvalfjörður
Laugarvatn
Laug
genre Iceland
Þingvallavatn
genre_facet Iceland
Þingvallavatn
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12050
_version_ 1766037876952268800