„Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar

Verkefnið er lokað til 1.5.2020. Fjöldi aldraðra hefur aukist mikið í heiminum síðustu áratugi og á hann eftir að aukast enn meira á komandi árum. Vaxandi fjöldi aldraðra mun leiða af sér aukna þörf fyrir hjúkrunarfræðinga í öldrunarþjónustu. Rannsóknir hafa hins vegar sýnt að hjúkrunarfræðinemar ha...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Betsý Árna Kristinsdóttir 1983-, Elva Rún Rúnarsdóttir 1986-, Sandra Björk Marteinsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/12033
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/12033
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/12033 2023-05-15T13:08:16+02:00 „Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar Betsý Árna Kristinsdóttir 1983- Elva Rún Rúnarsdóttir 1986- Sandra Björk Marteinsdóttir 1979- Háskólinn á Akureyri 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/12033 is ice http://hdl.handle.net/1946/12033 Hjúkrunarfræði Háskólanemar Öldrunarhjúkrun Háskólinn á Akureyri Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:15Z Verkefnið er lokað til 1.5.2020. Fjöldi aldraðra hefur aukist mikið í heiminum síðustu áratugi og á hann eftir að aukast enn meira á komandi árum. Vaxandi fjöldi aldraðra mun leiða af sér aukna þörf fyrir hjúkrunarfræðinga í öldrunarþjónustu. Rannsóknir hafa hins vegar sýnt að hjúkrunarfræðinemar hafa mun minni áhuga á öldrunarhjúkrun en öðrum sérgreinum innan hjúkrunar. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar ásamt mati þeirra á því námi sem þeir hljóta í öldrunarhjúkrun. Við gerð rannsóknarinnar var notast við samspil eigindlegrar og megindlegrar aðferðarfræði. Rýnihópa annars vegar og spurningakönnun hins vegar. Við eigindlega hluta rannsóknarinnar var gagna aflað með tveimur rýnihópum þar sem þátttakendur voru 17 nemar af fjórða ári í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri en alls var 20 nemum boðið að taka þátt. Gögnin voru síðan greind með hliðsjón af aðleiðandi innihaldsgreiningu. Við megindlega hluta rannsóknarinnar var notast við stutta spurningakönnun sem lögð var fyrir alla hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri en þeir voru alls 202. Svarhlutfall könnunarinnar var 45%. Niðurstöður: Niðurstöður úr eigindlegu rýnihóparannsókninni voru settar fram í þemum. Þegar spurt var um viðhorf hjúkrunarfræðinema til aldraðra voru meginþemun jákvæð viðhorf og neikvæð viðhorf. Þau undirþemu sem fram komu undir jákvæðum viðhorfum voru réttlætiskennd, virðing og lífsreynsla. Þau neikvæðu undirþemu sem fram komu voru hræðsla og kröfuharðir einstaklingar. Þau meginþemu sem fram komu þegar spurt var um viðhorf til öldrunarhjúkrunar voru einnig jákvæð viðhorf og neikvæð viðhorf. Þau undirþemu sem fram komu undir jákvæð viðhorf voru gefandi, bætir lífsgæði og góð tengslamyndun. Undir neikvæðum viðhorfum komu fram undirþemun barátta, niðurskurður, endastöð, skortur á spennu og tækni og aldursmismunun. Mat á námi í öldrunarhjúkrun skiptist eingöngu í tvö meginþemu en þau voru ánægja með námskeið og tillögur til úrbóta. Í ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Háskólanemar
Öldrunarhjúkrun
Háskólinn á Akureyri
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Háskólanemar
Öldrunarhjúkrun
Háskólinn á Akureyri
Betsý Árna Kristinsdóttir 1983-
Elva Rún Rúnarsdóttir 1986-
Sandra Björk Marteinsdóttir 1979-
„Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar
topic_facet Hjúkrunarfræði
Háskólanemar
Öldrunarhjúkrun
Háskólinn á Akureyri
description Verkefnið er lokað til 1.5.2020. Fjöldi aldraðra hefur aukist mikið í heiminum síðustu áratugi og á hann eftir að aukast enn meira á komandi árum. Vaxandi fjöldi aldraðra mun leiða af sér aukna þörf fyrir hjúkrunarfræðinga í öldrunarþjónustu. Rannsóknir hafa hins vegar sýnt að hjúkrunarfræðinemar hafa mun minni áhuga á öldrunarhjúkrun en öðrum sérgreinum innan hjúkrunar. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar ásamt mati þeirra á því námi sem þeir hljóta í öldrunarhjúkrun. Við gerð rannsóknarinnar var notast við samspil eigindlegrar og megindlegrar aðferðarfræði. Rýnihópa annars vegar og spurningakönnun hins vegar. Við eigindlega hluta rannsóknarinnar var gagna aflað með tveimur rýnihópum þar sem þátttakendur voru 17 nemar af fjórða ári í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri en alls var 20 nemum boðið að taka þátt. Gögnin voru síðan greind með hliðsjón af aðleiðandi innihaldsgreiningu. Við megindlega hluta rannsóknarinnar var notast við stutta spurningakönnun sem lögð var fyrir alla hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri en þeir voru alls 202. Svarhlutfall könnunarinnar var 45%. Niðurstöður: Niðurstöður úr eigindlegu rýnihóparannsókninni voru settar fram í þemum. Þegar spurt var um viðhorf hjúkrunarfræðinema til aldraðra voru meginþemun jákvæð viðhorf og neikvæð viðhorf. Þau undirþemu sem fram komu undir jákvæðum viðhorfum voru réttlætiskennd, virðing og lífsreynsla. Þau neikvæðu undirþemu sem fram komu voru hræðsla og kröfuharðir einstaklingar. Þau meginþemu sem fram komu þegar spurt var um viðhorf til öldrunarhjúkrunar voru einnig jákvæð viðhorf og neikvæð viðhorf. Þau undirþemu sem fram komu undir jákvæð viðhorf voru gefandi, bætir lífsgæði og góð tengslamyndun. Undir neikvæðum viðhorfum komu fram undirþemun barátta, niðurskurður, endastöð, skortur á spennu og tækni og aldursmismunun. Mat á námi í öldrunarhjúkrun skiptist eingöngu í tvö meginþemu en þau voru ánægja með námskeið og tillögur til úrbóta. Í ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Betsý Árna Kristinsdóttir 1983-
Elva Rún Rúnarsdóttir 1986-
Sandra Björk Marteinsdóttir 1979-
author_facet Betsý Árna Kristinsdóttir 1983-
Elva Rún Rúnarsdóttir 1986-
Sandra Björk Marteinsdóttir 1979-
author_sort Betsý Árna Kristinsdóttir 1983-
title „Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar
title_short „Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar
title_full „Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar
title_fullStr „Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar
title_full_unstemmed „Við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar
title_sort „við lifum öll undir sama himni“ : rannsókn á viðhorfum hjúkrunarfræðinema við háskólann á akureyri til aldraðra og öldrunarhjúkrunar
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/12033
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Akureyri
Mati
geographic_facet Akureyri
Mati
genre Akureyri
Akureyri
Háskólinn á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólinn á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/12033
_version_ 1766079783744045056