Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02

Til að reyna skýra orsök þeirrar miklu hlýnunar sem hefur átt sér stað á jörðinni undanfarna áratugi er nauðsynlegt að þekkja fornar umhverfisaðstæður og veðurfar. Greining á sjávaraseti hentar vel til slíkra rannsókna en í setlögum má sjá þær breytingar sem orðið hafa á umhverfi og veðurfari. Landg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórhildur Vala Þorgilsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11954
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11954
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11954 2023-05-15T16:52:50+02:00 Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02 Marine sediments on the North Iceland shelf: Mineralogical evidence of sea-ice and volcanic eruptions during the onset of the Little Ice Age Þórhildur Vala Þorgilsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11954 is ice http://hdl.handle.net/1946/11954 Jarðfræði Sjávarset Landgrunn Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T07:00:03Z Til að reyna skýra orsök þeirrar miklu hlýnunar sem hefur átt sér stað á jörðinni undanfarna áratugi er nauðsynlegt að þekkja fornar umhverfisaðstæður og veðurfar. Greining á sjávaraseti hentar vel til slíkra rannsókna en í setlögum má sjá þær breytingar sem orðið hafa á umhverfi og veðurfari. Landgrunnið fyrir norðan Ísland liggur á mörkum hins hlýja Atlantssjávar og hins kalda pólsjávar sem hefur haft mikil áhrif á hafstrauma og loftslag á þessu svæði en þeir þátti hafa áhrif á eðliseiginleika sjávar. Upphleðsluhraði sets á svæðinu er mikill sem hefur gert það að verkum að úr því má lesa upplýsingar um breytingar á hafstraumum og loftslagi. Mikil eldvirkni á svæðinu og þau gjóskulög sem henni fylgja auðvelda tímasetningu umhverfisbreytinga og veðursveiflna. Í verkefni þessu verður greint frá rannsóknum á sjávarseti úr norður landgrunninu og niðurstöðum kornagreiningar þess. Setsamsetning lífrænna og ólífrænna korna er notuð til að túlka þær umhverfisbreytingar og breytingar á hafískomu sem orðið hafa frá 900 e.Kr. fram til um 1600 e.Kr. Bergbrot, kristallar og ummyndað gler teljast til hafísborinna setkorna. Með greiningu á slíku seti úr norður landgrunninum má merkja töluverðar umhverfisbreytingar á tímabilinu. Austur-Grænlandsstraumurinn hefur gert það að verkum að hafís hefur lengi mátt finna norðan við Ísland en þó í mismiklu magni. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að á tímabilinu 940 -1150 e.Kr. hafi lítið verið um hafís við landið. Eftir 1150 e.Kr. hefur magn hans aukist eins og sjá má af mikilli fjölgun hafísborinna setkorna. Fjöldi setkornanna helst mikill en þó nokkuð sveiflukenndur fram til 1600 e.Kr. Þetta fær frekari stuðning í sögulegum heimildum og öðrum rannsóknum sem gerðar hafa verið á svipuðum slóðum. The knowledge about ancient environmental and climate chances is vital to explain the global warming of the past decades. Analyzing marine sediments is well suited for such a research since sediments retain palaoceanographic and climate changes. Different water masses affect the ocean ... Thesis Iceland Sea ice Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Sjávarset
Landgrunn
spellingShingle Jarðfræði
Sjávarset
Landgrunn
Þórhildur Vala Þorgilsdóttir 1987-
Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02
topic_facet Jarðfræði
Sjávarset
Landgrunn
description Til að reyna skýra orsök þeirrar miklu hlýnunar sem hefur átt sér stað á jörðinni undanfarna áratugi er nauðsynlegt að þekkja fornar umhverfisaðstæður og veðurfar. Greining á sjávaraseti hentar vel til slíkra rannsókna en í setlögum má sjá þær breytingar sem orðið hafa á umhverfi og veðurfari. Landgrunnið fyrir norðan Ísland liggur á mörkum hins hlýja Atlantssjávar og hins kalda pólsjávar sem hefur haft mikil áhrif á hafstrauma og loftslag á þessu svæði en þeir þátti hafa áhrif á eðliseiginleika sjávar. Upphleðsluhraði sets á svæðinu er mikill sem hefur gert það að verkum að úr því má lesa upplýsingar um breytingar á hafstraumum og loftslagi. Mikil eldvirkni á svæðinu og þau gjóskulög sem henni fylgja auðvelda tímasetningu umhverfisbreytinga og veðursveiflna. Í verkefni þessu verður greint frá rannsóknum á sjávarseti úr norður landgrunninu og niðurstöðum kornagreiningar þess. Setsamsetning lífrænna og ólífrænna korna er notuð til að túlka þær umhverfisbreytingar og breytingar á hafískomu sem orðið hafa frá 900 e.Kr. fram til um 1600 e.Kr. Bergbrot, kristallar og ummyndað gler teljast til hafísborinna setkorna. Með greiningu á slíku seti úr norður landgrunninum má merkja töluverðar umhverfisbreytingar á tímabilinu. Austur-Grænlandsstraumurinn hefur gert það að verkum að hafís hefur lengi mátt finna norðan við Ísland en þó í mismiklu magni. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til að á tímabilinu 940 -1150 e.Kr. hafi lítið verið um hafís við landið. Eftir 1150 e.Kr. hefur magn hans aukist eins og sjá má af mikilli fjölgun hafísborinna setkorna. Fjöldi setkornanna helst mikill en þó nokkuð sveiflukenndur fram til 1600 e.Kr. Þetta fær frekari stuðning í sögulegum heimildum og öðrum rannsóknum sem gerðar hafa verið á svipuðum slóðum. The knowledge about ancient environmental and climate chances is vital to explain the global warming of the past decades. Analyzing marine sediments is well suited for such a research since sediments retain palaoceanographic and climate changes. Different water masses affect the ocean ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórhildur Vala Þorgilsdóttir 1987-
author_facet Þórhildur Vala Þorgilsdóttir 1987-
author_sort Þórhildur Vala Þorgilsdóttir 1987-
title Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02
title_short Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02
title_full Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02
title_fullStr Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02
title_full_unstemmed Hafsbotnsset á Norðurmiðum, Kornagreining sjávarsets úr kjarna B05-2006-GC02
title_sort hafsbotnsset á norðurmiðum, kornagreining sjávarsets úr kjarna b05-2006-gc02
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11954
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Gerðar
Svæði
geographic_facet Gerðar
Svæði
genre Iceland
Sea ice
genre_facet Iceland
Sea ice
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11954
_version_ 1766043276922585088