Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna

Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna. Sindri Stefánsson1, Einar Jón Einarsson, Msc,1 Hannes Petersen, MD, PhD1,2 1Læknadeild Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland; 2Háls- nef- og eyrnadeild Landspítalans, Reykjavík, Ísland. Inngangur: Eyrnasuð er algengt í nútímasamfélagi og getur haft alvarle...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sindri Stefánsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11950
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11950
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11950 2023-05-15T18:06:58+02:00 Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna Sindri Stefánsson 1989- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11950 is ice http://hdl.handle.net/1946/11950 Læknisfræði Eyrnasjúkdómar Flugmenn Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:53:42Z Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna. Sindri Stefánsson1, Einar Jón Einarsson, Msc,1 Hannes Petersen, MD, PhD1,2 1Læknadeild Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland; 2Háls- nef- og eyrnadeild Landspítalans, Reykjavík, Ísland. Inngangur: Eyrnasuð er algengt í nútímasamfélagi og getur haft alvarleg áhrif bæði á atvinnu og einkalíf, en þriðjungur allra fullorðinna segist hafa upplifað eyrnasuð einhvern tímann á lífsleiðinni. Heyrnarskaði af völdum hávaða er talinn einn af aðalorsakavöldum eyrnasuðs, en í starfi sínu eru flugmenn oft útsettir fyrir miklum hávaða löngum stundum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang og eðli eyrnasuðs meðal íslenskra flugmanna. Efniviður og aðferðir: Tilfella-viðmiðunarrannsókn (case-control) á 204 flugmönnum. Lagðir voru spurningalistar fyrir alla félagsmenn Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna (FÍA) (n = 614) og upplýsingum safnað frá þeim sem svöruðu (n = 204). Á 51 manna úrtaki voru einnig gerðar heyrnarmælingar (Pure Tone Audiometry (PTA) og Distortion Product Otoacoustic Emission (DPOAE)) eða nýlegar mælingar notaðar. Niðurstöður: Af 204 þátttakendum sögðust 121 (60%) hafa upplifað eyrnasuð lengur en í 5 mínútur einhvern tímann á ævinni, en 96 (47%) sögðust hafa upplifað eyrnasuð á síðastliðnum 12 mánuðum. Þá voru 57 (28%) þátttakendur oft eða stöðugt með eyrnasuð. Alvarleiki eyrnasuðs hvers þátttakanda var greindur með Tinnitus Handicap Inventory (THI) í flokkana lítið sem ekkert eyrnasuð (n = 185), vægt eyrnasuð (n = 14), meðalmikið eyrnasuð (n = 5), alvarlegt eyrnasuð (n = 0) og mjög alvarlegt eyrnasuð (n = 0). Um 82% sögðust litlar eða engar áhyggjur hafa af eyrnasuðinu en 96% sögðu suðið hafa lítil eða engin áhrif á getu sína til að lifa eðlilegu lífi. Heyrnarþröskuldar hækkuðu með hækkandi THI-flokki. Marktæk neikvæð fylgni var milli heyrnarþröskulda (PTA) og hljóðsvars innra eyrans (DPOAE). Ályktanir: Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar er greinilegt að flugmenn eru oft útsettir fyrir miklum hávaða í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar virðast styðja þá ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Petersen ENVELOPE(-101.250,-101.250,-71.917,-71.917) Hannes ENVELOPE(18.064,18.064,69.390,69.390)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Læknisfræði
Eyrnasjúkdómar
Flugmenn
spellingShingle Læknisfræði
Eyrnasjúkdómar
Flugmenn
Sindri Stefánsson 1989-
Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna
topic_facet Læknisfræði
Eyrnasjúkdómar
Flugmenn
description Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna. Sindri Stefánsson1, Einar Jón Einarsson, Msc,1 Hannes Petersen, MD, PhD1,2 1Læknadeild Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland; 2Háls- nef- og eyrnadeild Landspítalans, Reykjavík, Ísland. Inngangur: Eyrnasuð er algengt í nútímasamfélagi og getur haft alvarleg áhrif bæði á atvinnu og einkalíf, en þriðjungur allra fullorðinna segist hafa upplifað eyrnasuð einhvern tímann á lífsleiðinni. Heyrnarskaði af völdum hávaða er talinn einn af aðalorsakavöldum eyrnasuðs, en í starfi sínu eru flugmenn oft útsettir fyrir miklum hávaða löngum stundum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna umfang og eðli eyrnasuðs meðal íslenskra flugmanna. Efniviður og aðferðir: Tilfella-viðmiðunarrannsókn (case-control) á 204 flugmönnum. Lagðir voru spurningalistar fyrir alla félagsmenn Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna (FÍA) (n = 614) og upplýsingum safnað frá þeim sem svöruðu (n = 204). Á 51 manna úrtaki voru einnig gerðar heyrnarmælingar (Pure Tone Audiometry (PTA) og Distortion Product Otoacoustic Emission (DPOAE)) eða nýlegar mælingar notaðar. Niðurstöður: Af 204 þátttakendum sögðust 121 (60%) hafa upplifað eyrnasuð lengur en í 5 mínútur einhvern tímann á ævinni, en 96 (47%) sögðust hafa upplifað eyrnasuð á síðastliðnum 12 mánuðum. Þá voru 57 (28%) þátttakendur oft eða stöðugt með eyrnasuð. Alvarleiki eyrnasuðs hvers þátttakanda var greindur með Tinnitus Handicap Inventory (THI) í flokkana lítið sem ekkert eyrnasuð (n = 185), vægt eyrnasuð (n = 14), meðalmikið eyrnasuð (n = 5), alvarlegt eyrnasuð (n = 0) og mjög alvarlegt eyrnasuð (n = 0). Um 82% sögðust litlar eða engar áhyggjur hafa af eyrnasuðinu en 96% sögðu suðið hafa lítil eða engin áhrif á getu sína til að lifa eðlilegu lífi. Heyrnarþröskuldar hækkuðu með hækkandi THI-flokki. Marktæk neikvæð fylgni var milli heyrnarþröskulda (PTA) og hljóðsvars innra eyrans (DPOAE). Ályktanir: Út frá niðurstöðum rannsóknarinnar er greinilegt að flugmenn eru oft útsettir fyrir miklum hávaða í starfi sínu. Niðurstöður rannsóknarinnar virðast styðja þá ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sindri Stefánsson 1989-
author_facet Sindri Stefánsson 1989-
author_sort Sindri Stefánsson 1989-
title Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna
title_short Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna
title_full Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna
title_fullStr Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna
title_full_unstemmed Eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna
title_sort eyrnasuð (tinnitus) meðal íslenskra flugmanna
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11950
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-101.250,-101.250,-71.917,-71.917)
ENVELOPE(18.064,18.064,69.390,69.390)
geographic Reykjavík
Gerðar
Petersen
Hannes
geographic_facet Reykjavík
Gerðar
Petersen
Hannes
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11950
_version_ 1766178728175468544