Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis

Til að almenningssamgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins verði raunhæfur valkostur fyrir fleira fólk er þörf á að gera breytingar á því. Í því samhengi hefur jarðlestarkerfi verið nefnt til sögunnar og er nú starfandi innan Háskóla Íslands svokallaður Metró-hópur sem hefur áhuga á að kanna þann kost til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11946
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11946
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11946 2023-05-15T16:52:25+02:00 Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis The Geology of the Reykjavík Capital Area With Regard to a Metro System Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11946 is ice http://hdl.handle.net/1946/11946 Jarðfræði Höfuðborgarsvæðið Jarðgangagerð Bergfræði Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:59:19Z Til að almenningssamgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins verði raunhæfur valkostur fyrir fleira fólk er þörf á að gera breytingar á því. Í því samhengi hefur jarðlestarkerfi verið nefnt til sögunnar og er nú starfandi innan Háskóla Íslands svokallaður Metró-hópur sem hefur áhuga á að kanna þann kost til hlítar. Verkefni þetta er liður í því og er markmið þess að vinna gróft mat á því hversu vel jarðmyndanir höfuðborgarsvæðisins henti til jarðgangagerðar. Þrátt fyrir ungan jarðfræðilegan aldur höfuðborgarsvæðisins er jarðfræði þess mjög fjölbreytileg. Jarðlagasyrpa svæðisins spannar stærstan hluta ísaldar sem einkenndist af miklum öfgum í veðurfari. Jarðmyndunum á höfuðborgarsvæðinu má skipta í fjórar meginmyndanir: Viðeyjarberg, Elliðavogslög, Reykjavíkurgrágrýti og Fossvogslög. Þar sem jarðlestargöng liggja fremur grunnt myndu þau að mestu liggja í Reykjavíkurgrágrýtinu en ef til vill í einhverjum tilfellum í Elliðavogs- og Fossvogslögunum. Niðurstöður rannsókna á jarðmyndunum höfuðborgarsvæðisins sýna að Reykjavíkurgrágrýtið hentar best til jarðgangagerðar. Lekt þess er þó nokkuð mikil sem gæti valdið vandamálum á byggingartíma. Elliðavogs- og Fossvogslögin eru veiksamlímd setlög og henta illa til jarðgangagerðar. Því væri æskilegt að sneiða framhjá þessum lögum þar sem slíkt væri mögulegt en göng sem færu þar í gegn þyrftu miklar styrkingar. Meginniðurstaða þessa verkefnis að berggrunnur höfuðborgarsvæðisins henti nokkuð vel til byggingar jarðlestarkerfis. An overhaul is needed for the public transportation system in Iceland‘s capital region if it is to become a viable option for more people. An underground Metro system might be the solution and there is a research group within the University of Iceland thoroughly looking into that option. The objective of this paper is to analyse the bedrock of the capital region and how suitable it is for tunnelling. Despite being relatively young on a geologic time scale the capital region‘s geology is still very diverse. The region‘s stratigraphy spans most of the ice age ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Höfuðborgarsvæðið
Jarðgangagerð
Bergfræði
spellingShingle Jarðfræði
Höfuðborgarsvæðið
Jarðgangagerð
Bergfræði
Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 1988-
Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis
topic_facet Jarðfræði
Höfuðborgarsvæðið
Jarðgangagerð
Bergfræði
description Til að almenningssamgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins verði raunhæfur valkostur fyrir fleira fólk er þörf á að gera breytingar á því. Í því samhengi hefur jarðlestarkerfi verið nefnt til sögunnar og er nú starfandi innan Háskóla Íslands svokallaður Metró-hópur sem hefur áhuga á að kanna þann kost til hlítar. Verkefni þetta er liður í því og er markmið þess að vinna gróft mat á því hversu vel jarðmyndanir höfuðborgarsvæðisins henti til jarðgangagerðar. Þrátt fyrir ungan jarðfræðilegan aldur höfuðborgarsvæðisins er jarðfræði þess mjög fjölbreytileg. Jarðlagasyrpa svæðisins spannar stærstan hluta ísaldar sem einkenndist af miklum öfgum í veðurfari. Jarðmyndunum á höfuðborgarsvæðinu má skipta í fjórar meginmyndanir: Viðeyjarberg, Elliðavogslög, Reykjavíkurgrágrýti og Fossvogslög. Þar sem jarðlestargöng liggja fremur grunnt myndu þau að mestu liggja í Reykjavíkurgrágrýtinu en ef til vill í einhverjum tilfellum í Elliðavogs- og Fossvogslögunum. Niðurstöður rannsókna á jarðmyndunum höfuðborgarsvæðisins sýna að Reykjavíkurgrágrýtið hentar best til jarðgangagerðar. Lekt þess er þó nokkuð mikil sem gæti valdið vandamálum á byggingartíma. Elliðavogs- og Fossvogslögin eru veiksamlímd setlög og henta illa til jarðgangagerðar. Því væri æskilegt að sneiða framhjá þessum lögum þar sem slíkt væri mögulegt en göng sem færu þar í gegn þyrftu miklar styrkingar. Meginniðurstaða þessa verkefnis að berggrunnur höfuðborgarsvæðisins henti nokkuð vel til byggingar jarðlestarkerfis. An overhaul is needed for the public transportation system in Iceland‘s capital region if it is to become a viable option for more people. An underground Metro system might be the solution and there is a research group within the University of Iceland thoroughly looking into that option. The objective of this paper is to analyse the bedrock of the capital region and how suitable it is for tunnelling. Despite being relatively young on a geologic time scale the capital region‘s geology is still very diverse. The region‘s stratigraphy spans most of the ice age ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 1988-
author_facet Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 1988-
author_sort Þórey Ólöf Þorgilsdóttir 1988-
title Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis
title_short Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis
title_full Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis
title_fullStr Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis
title_full_unstemmed Jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis
title_sort jarðfræði höfuðborgarsvæðisins með tilliti til jarðlestarkerfis
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11946
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11946
_version_ 1766042659575562240