Rannsókn á árangri hugrænnar atferlismeðferðar í hópi án tillits til greiningar (HAMH-ÁG) við kvíða og þunglyndi meðal framhaldsskólanema. Forrannsókn

Tilgangur þessarar forrannsóknar var að kanna áhrif hugrænnar atferlismeðferðar í hópi án tillits til greiningar (HAMH-ÁG) á kvíða- og þunglyndiseinkenni nemenda í framhaldsskóla. Megintilgáta rannsóknarinnar var að þátttakendur í HAMH-ÁG verði að jafnaði með færri lyndis- og kvíðaraskanir eftir með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjalti Jónsson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11880