Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul
Loftslag á jörðinni hefur hlýnað hratt síðustu áratugi og samkvæmt spám loftslagslíkana mun hlýna á Íslandi um rúmlega 0,2°C á áratug fram undir miðja þessa öld. Blómgunartími plantna er talinn vera næmur líffræðilegur mælikvarði á hnattrænar loftslagsbreytingar og rannsóknir erlendis hafa sýnt að h...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2012
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/11861 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/11861 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/11861 2023-05-15T15:18:21+02:00 Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul Flowering phenology and reproductive success along an altitudinal gradient on Mt. Snæfellsjökull, Iceland. Implications for the impact of global warming on two arctic species Guðrún Lára Pálmadóttir 1967- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11861 is ice http://hdl.handle.net/1946/11861 Umhverfis- og auðlindafræði Jarðfræði Loftslagsbreytingar Hlýnun jarðar Lambagras Grasvíðir Rannsóknir Thesis Master's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:57:23Z Loftslag á jörðinni hefur hlýnað hratt síðustu áratugi og samkvæmt spám loftslagslíkana mun hlýna á Íslandi um rúmlega 0,2°C á áratug fram undir miðja þessa öld. Blómgunartími plantna er talinn vera næmur líffræðilegur mælikvarði á hnattrænar loftslagsbreytingar og rannsóknir erlendis hafa sýnt að hlýnun síðustu áratuga hefur flýtt blómgunartíma margra plöntutegunda. Í þessari rannsókn var hæðarfallandi við Snæfellsjökul notaður til að líkja eftir breytilegu hitastigi og kanna áhrif mismunandi lofthita á (1) blómgunartíma tveggja algengra snemmblómgandi plöntutegunda, lambagrass (Silene acaulis L) og grasvíðis (Salix herbacea L) og (2) stærðardreifingu, kynjahlutföll, þéttleika, blómgunartíðni og æxlunarátak tveggja stofna lambagrass. Sumarið 2009 var blómgun lambagrass og grasvíðis skráð í 30, 250 og 500 m h.y.s. sunnan og norðan Snæfellsjökuls og stofnvistfræðilegur samanburður gerður á stofnum lambagrass í 30 og 500 m hæð að norðanverðu. Lambagras blómgaðist að jafnaði 2,8 dögum fyrr og blómgunartímabil þess styttist um 2,0 daga miðað við hæðarfallanda sem samsvaraði 1°C hlýnun. Lambagras mætti því hugsanlega nota sem viðmiðunartegund fyrir svörun plantna við loftslagsbreytingum á Íslandi. Grasvíðir blómgaðist einnig fyrr á láglendi en til fjalla en rannsóknargögn gáfu ekki tilefni til ályktana um hversu mikið. Leiddar eru líkur að því að með hækkandi hitastigi við Snæfellsjökul blómgist lambagrasplöntur fyrr, beri fleiri blóm en færri aldin og að stærðarþröskuldur fyrir blómgun lækki. Ekki var þó unnt að álykta um hver langtímaáhrif af hraðri hlýnun verði á stofna lambagrass við Snæfellsjökul þar sem fjölmargir óvissuþættir eru fyrir hendi. Earth has warmed at unprecedented rates over the past decades and temperatures in Iceland are predicted to increase by ca 0.2°C decade-1 until 2050. Plant phenology is closely tied to environmental variation and earlier flowering, ascribed to global warming, has already been detected in many parts of the world. In this project, an altitudinal gradient was used as a ... Thesis Arctic Global warming Grasvíðir Iceland Lambagras Salix herbacea Silene acaulis Snæfellsjökull Skemman (Iceland) Arctic Snæfellsjökull ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Umhverfis- og auðlindafræði Jarðfræði Loftslagsbreytingar Hlýnun jarðar Lambagras Grasvíðir Rannsóknir |
spellingShingle |
Umhverfis- og auðlindafræði Jarðfræði Loftslagsbreytingar Hlýnun jarðar Lambagras Grasvíðir Rannsóknir Guðrún Lára Pálmadóttir 1967- Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul |
topic_facet |
Umhverfis- og auðlindafræði Jarðfræði Loftslagsbreytingar Hlýnun jarðar Lambagras Grasvíðir Rannsóknir |
description |
Loftslag á jörðinni hefur hlýnað hratt síðustu áratugi og samkvæmt spám loftslagslíkana mun hlýna á Íslandi um rúmlega 0,2°C á áratug fram undir miðja þessa öld. Blómgunartími plantna er talinn vera næmur líffræðilegur mælikvarði á hnattrænar loftslagsbreytingar og rannsóknir erlendis hafa sýnt að hlýnun síðustu áratuga hefur flýtt blómgunartíma margra plöntutegunda. Í þessari rannsókn var hæðarfallandi við Snæfellsjökul notaður til að líkja eftir breytilegu hitastigi og kanna áhrif mismunandi lofthita á (1) blómgunartíma tveggja algengra snemmblómgandi plöntutegunda, lambagrass (Silene acaulis L) og grasvíðis (Salix herbacea L) og (2) stærðardreifingu, kynjahlutföll, þéttleika, blómgunartíðni og æxlunarátak tveggja stofna lambagrass. Sumarið 2009 var blómgun lambagrass og grasvíðis skráð í 30, 250 og 500 m h.y.s. sunnan og norðan Snæfellsjökuls og stofnvistfræðilegur samanburður gerður á stofnum lambagrass í 30 og 500 m hæð að norðanverðu. Lambagras blómgaðist að jafnaði 2,8 dögum fyrr og blómgunartímabil þess styttist um 2,0 daga miðað við hæðarfallanda sem samsvaraði 1°C hlýnun. Lambagras mætti því hugsanlega nota sem viðmiðunartegund fyrir svörun plantna við loftslagsbreytingum á Íslandi. Grasvíðir blómgaðist einnig fyrr á láglendi en til fjalla en rannsóknargögn gáfu ekki tilefni til ályktana um hversu mikið. Leiddar eru líkur að því að með hækkandi hitastigi við Snæfellsjökul blómgist lambagrasplöntur fyrr, beri fleiri blóm en færri aldin og að stærðarþröskuldur fyrir blómgun lækki. Ekki var þó unnt að álykta um hver langtímaáhrif af hraðri hlýnun verði á stofna lambagrass við Snæfellsjökul þar sem fjölmargir óvissuþættir eru fyrir hendi. Earth has warmed at unprecedented rates over the past decades and temperatures in Iceland are predicted to increase by ca 0.2°C decade-1 until 2050. Plant phenology is closely tied to environmental variation and earlier flowering, ascribed to global warming, has already been detected in many parts of the world. In this project, an altitudinal gradient was used as a ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Guðrún Lára Pálmadóttir 1967- |
author_facet |
Guðrún Lára Pálmadóttir 1967- |
author_sort |
Guðrún Lára Pálmadóttir 1967- |
title |
Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul |
title_short |
Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul |
title_full |
Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul |
title_fullStr |
Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul |
title_full_unstemmed |
Áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. Samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við Snæfellsjökul |
title_sort |
áhrif loftslagsbreytinga á þroskunarferli plantna. samanburður á blómgunartíma tveggja heimskautaplantna í mismikilli hæð við snæfellsjökul |
publishDate |
2012 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/11861 |
long_lat |
ENVELOPE(-23.769,-23.769,64.811,64.811) |
geographic |
Arctic Snæfellsjökull |
geographic_facet |
Arctic Snæfellsjökull |
genre |
Arctic Global warming Grasvíðir Iceland Lambagras Salix herbacea Silene acaulis Snæfellsjökull |
genre_facet |
Arctic Global warming Grasvíðir Iceland Lambagras Salix herbacea Silene acaulis Snæfellsjökull |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/11861 |
_version_ |
1766348555605245952 |