Líðan og starfsálag starfsmanna við umönnunarstörf fatlaðra. Hefur ögrandi hegðun íbúa áhrif á líðan starfsmanna?

Meginmarkmið rannsóknar var að kanna vinnustreitu meðal starfsmanna við umönnunarstörf fatlaðra í Reykjavík. Einnig var kannað hvaða þættir í starfsumhverfi tengist líðan starfsfólks, en búist var við að starfsmenn upplifi vinnustreitu vegna áhættu á ögrandi hegðun íbúa eða vistmanna. Þátttakendur v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11813