Hlaupaferðamennska á Íslandi

Hlaupaferðamennska er ein tegund íþróttaferðamennsku. Það er þegar fólk ferðast út frá sínu heimasvæði til annarra svæða eða landa til þess að taka þátt í eða horfa á skipulögð hlaup. Hlaupaferðamennska fer sífellt vaxandi og má rekja það til aukins áhuga almennings á hreyfingu og heilsusamlegu lífe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Ólafsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11772
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11772
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11772 2023-05-15T16:47:45+02:00 Hlaupaferðamennska á Íslandi Guðný Ólafsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11772 is ice http://hdl.handle.net/1946/11772 Ferðamálafræði Ferðamenn Hlaupagreinar Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:54:12Z Hlaupaferðamennska er ein tegund íþróttaferðamennsku. Það er þegar fólk ferðast út frá sínu heimasvæði til annarra svæða eða landa til þess að taka þátt í eða horfa á skipulögð hlaup. Hlaupaferðamennska fer sífellt vaxandi og má rekja það til aukins áhuga almennings á hreyfingu og heilsusamlegu líferni. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að skoða tækifæri hlaupaferðamennsku á Íslandi fyrir ferðaþjónustuna og hvert helsta aðdráttaraflið er þegar kemur að þátttöku í skipulögðum hlaupum hér á landi. Eigindlegar rannsóknir voru notaðar við gagnaöflun, en það var notast við hálfstöðluð viðtöl sem viðmælendur svöruðu ýmist auglits til auglits eða í gegnum tölvupóst. Rannsóknin byggist á svörum frá sex aðilum sem sjá um hlaupaviðburði hér á landi. Niðurstöður sýna að hlaupaferðamennska fer vaxandi og áhrif hennar á íslenska ferðaþjónustu eru jákvæð. Þeir erlendu hlauparar sem koma til landsins og taka þátt í skipulögðum hlaupum á Íslandi virðast í flestum tilfellum dvelja á landinu í nokkra daga og taka þátt í þeirri afþreyingu sem ferðaþjónustan og landið býður upp á. Íslensku hlaupararnir virðast líka nýta sér ferðaþjónustuna á svæðinu þar sem hlaupið fer fram. Hlaupaviðburðir hafa áhrif innan ferðaþjónustunnar, þeir draga að fólk til svæðisins og styrkja þannig ferðaþjónustuna. Running tourism is one type of sports tourism. That is when people travel away from their home to other areas or countries to participate in an organised run. Run tourism is constantly growing and that can be attributed to increased interest among the public in exercise and healthy lifestyle. The aim of this thesis is to examine the opportunities in running tourism in Iceland and who the main attractions are when it comes to participating in a run in Iceland. Qualitative research methods were used to collect data, semi-structured interviews were used that participants either answered face to face or via e-mail. This research is built on answers from six sources that are responsible for the runs in Iceland. Results show that running tourism ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamenn
Hlaupagreinar
Ferðaþjónusta
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamenn
Hlaupagreinar
Ferðaþjónusta
Guðný Ólafsdóttir 1988-
Hlaupaferðamennska á Íslandi
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamenn
Hlaupagreinar
Ferðaþjónusta
description Hlaupaferðamennska er ein tegund íþróttaferðamennsku. Það er þegar fólk ferðast út frá sínu heimasvæði til annarra svæða eða landa til þess að taka þátt í eða horfa á skipulögð hlaup. Hlaupaferðamennska fer sífellt vaxandi og má rekja það til aukins áhuga almennings á hreyfingu og heilsusamlegu líferni. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að skoða tækifæri hlaupaferðamennsku á Íslandi fyrir ferðaþjónustuna og hvert helsta aðdráttaraflið er þegar kemur að þátttöku í skipulögðum hlaupum hér á landi. Eigindlegar rannsóknir voru notaðar við gagnaöflun, en það var notast við hálfstöðluð viðtöl sem viðmælendur svöruðu ýmist auglits til auglits eða í gegnum tölvupóst. Rannsóknin byggist á svörum frá sex aðilum sem sjá um hlaupaviðburði hér á landi. Niðurstöður sýna að hlaupaferðamennska fer vaxandi og áhrif hennar á íslenska ferðaþjónustu eru jákvæð. Þeir erlendu hlauparar sem koma til landsins og taka þátt í skipulögðum hlaupum á Íslandi virðast í flestum tilfellum dvelja á landinu í nokkra daga og taka þátt í þeirri afþreyingu sem ferðaþjónustan og landið býður upp á. Íslensku hlaupararnir virðast líka nýta sér ferðaþjónustuna á svæðinu þar sem hlaupið fer fram. Hlaupaviðburðir hafa áhrif innan ferðaþjónustunnar, þeir draga að fólk til svæðisins og styrkja þannig ferðaþjónustuna. Running tourism is one type of sports tourism. That is when people travel away from their home to other areas or countries to participate in an organised run. Run tourism is constantly growing and that can be attributed to increased interest among the public in exercise and healthy lifestyle. The aim of this thesis is to examine the opportunities in running tourism in Iceland and who the main attractions are when it comes to participating in a run in Iceland. Qualitative research methods were used to collect data, semi-structured interviews were used that participants either answered face to face or via e-mail. This research is built on answers from six sources that are responsible for the runs in Iceland. Results show that running tourism ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðný Ólafsdóttir 1988-
author_facet Guðný Ólafsdóttir 1988-
author_sort Guðný Ólafsdóttir 1988-
title Hlaupaferðamennska á Íslandi
title_short Hlaupaferðamennska á Íslandi
title_full Hlaupaferðamennska á Íslandi
title_fullStr Hlaupaferðamennska á Íslandi
title_full_unstemmed Hlaupaferðamennska á Íslandi
title_sort hlaupaferðamennska á íslandi
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11772
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11772
_version_ 1766037841922490368