Stöndum saman: Eineltisforvarnir. Beinar áhorfsmælingar í grunnskóla í Reykjavík

Einelti er vaxandi vandamál í skólum bæði hér á landi og erlendis. Hér er sagt frá aðferðum sem byggja á hagnýtri atferlisgreiningu sem eru notaðar í forvörnum gegn einelti í grunnskólum. Verkefnið „Stöndum saman“ er forvörn gegn einelti í heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun (School Wide Positi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda Óskarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11769