Aukin framleiðslugeta bleikjueldisstöðva

Í þessu verkefni er fjallað um aðferðir til aukningar framleiðslugetu fiskeldisstöðva sem stunda landeldi á bleikju. Forsendur stækkunar eru að fiskeldið öðlist meira eldishæft vatn. Í upphafi er fjallað um þrjár aðferðir til að ná í eldishæft vatn og þær bornar saman. Aðferðirnar eru borun eftir va...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Daníel Másson 1985-, Tryggvi Sigurðsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11763