Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði

Undanfarin ár hefur verið mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Íslandi og samfara þessari miklu fjölgun ferðamanna hefur komum skemmtiferðaskipa einnig fjölgað gríðarlega. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna hvort helstu viðkomustaðir skemmtiferðaskipafarþega séu í stakk búnir til að taka á móti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sindri Viðarsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11738
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11738
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11738 2023-05-15T16:49:40+02:00 Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði Sindri Viðarsson 1987- Háskóli Íslands 2012-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11738 is ice http://hdl.handle.net/1946/11738 Ferðamálafræði Ferðamannastaðir Skemmtiferðaskip Þolmörk Ferðamenn Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:52:48Z Undanfarin ár hefur verið mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Íslandi og samfara þessari miklu fjölgun ferðamanna hefur komum skemmtiferðaskipa einnig fjölgað gríðarlega. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna hvort helstu viðkomustaðir skemmtiferðaskipafarþega séu í stakk búnir til að taka á móti þeim fjölda ferðamanna sem er á ferðinni þá daga sem stór skip eru í höfn. Markmiðið er einnig að kanna hvað þurfi að gera á þessum stöðum til þess að taka á móti ört fjölgandi og stækkandi skemmtiferðaskipum hingað til landsins. Einblínt verður á viðkomustaði í ferðum út frá Reykjavíkurhöfn í þessari rannsókn. Helstu niðurstöður sýndu að algengustu viðkomustaðir skipafarþega, Þingvellir, Gullfoss, Geysir og Bláa Lónið, ráða undir venjulegum kringumstæðum enn sem komið er við fjöldann. Á þeim dögum, sem fleiri en eitt og jafnvel fleiri en tvö skip eru í höfn, verður ástandið hins vegar erfiðara. Rannsakandi telur að þess sé ekki langt að bíða að þolmörkum á þessum helstu ferðamannastöðum verði náð og ef það á ekki að gerast þarf aukið skipulag og meiri uppbyggingu á stöðunum. Einnig er góð samvinna meðal allra sem standa að skipakomum nauðsynleg ef ekki á illa að fara. For the past years there has been significant increase in tourism in Iceland and in the meantime cruise ships have also been coming more frequently. The goal of this study is to explore whether this increase is having negative impact on the most popular tourist attractions that cruise ship passengers stop at. The goal is also to explore what there has to be done at these places to be able to welcome rapidly increasing and expanding cruise ships to Iceland. The focus in this study will be on attraction points from the harbour of Reykjavík. The main results indicate that the main attractions of cruise ship passengers, Þingvellir, Gullfoss, Geysir and the Blue Lagoon, are under normal circumstances still managing to handle this number of people. On days when there are more than one and even more than two ships in dock the situation gets tougher. The ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Geysir ENVELOPE(-20.277,-20.277,64.307,64.307) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633) Gullfoss ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641) Blue Lagoon ENVELOPE(-22.449,-22.449,63.880,63.880) Höfn ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Skemmtiferðaskip
Þolmörk
Ferðamenn
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Skemmtiferðaskip
Þolmörk
Ferðamenn
Sindri Viðarsson 1987-
Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamannastaðir
Skemmtiferðaskip
Þolmörk
Ferðamenn
description Undanfarin ár hefur verið mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Íslandi og samfara þessari miklu fjölgun ferðamanna hefur komum skemmtiferðaskipa einnig fjölgað gríðarlega. Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna hvort helstu viðkomustaðir skemmtiferðaskipafarþega séu í stakk búnir til að taka á móti þeim fjölda ferðamanna sem er á ferðinni þá daga sem stór skip eru í höfn. Markmiðið er einnig að kanna hvað þurfi að gera á þessum stöðum til þess að taka á móti ört fjölgandi og stækkandi skemmtiferðaskipum hingað til landsins. Einblínt verður á viðkomustaði í ferðum út frá Reykjavíkurhöfn í þessari rannsókn. Helstu niðurstöður sýndu að algengustu viðkomustaðir skipafarþega, Þingvellir, Gullfoss, Geysir og Bláa Lónið, ráða undir venjulegum kringumstæðum enn sem komið er við fjöldann. Á þeim dögum, sem fleiri en eitt og jafnvel fleiri en tvö skip eru í höfn, verður ástandið hins vegar erfiðara. Rannsakandi telur að þess sé ekki langt að bíða að þolmörkum á þessum helstu ferðamannastöðum verði náð og ef það á ekki að gerast þarf aukið skipulag og meiri uppbyggingu á stöðunum. Einnig er góð samvinna meðal allra sem standa að skipakomum nauðsynleg ef ekki á illa að fara. For the past years there has been significant increase in tourism in Iceland and in the meantime cruise ships have also been coming more frequently. The goal of this study is to explore whether this increase is having negative impact on the most popular tourist attractions that cruise ship passengers stop at. The goal is also to explore what there has to be done at these places to be able to welcome rapidly increasing and expanding cruise ships to Iceland. The focus in this study will be on attraction points from the harbour of Reykjavík. The main results indicate that the main attractions of cruise ship passengers, Þingvellir, Gullfoss, Geysir and the Blue Lagoon, are under normal circumstances still managing to handle this number of people. On days when there are more than one and even more than two ships in dock the situation gets tougher. The ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sindri Viðarsson 1987-
author_facet Sindri Viðarsson 1987-
author_sort Sindri Viðarsson 1987-
title Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði
title_short Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði
title_full Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði
title_fullStr Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði
title_full_unstemmed Fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði
title_sort fjölgun skemmtiferðaskipa og áhrif hennar á vinsæla ferðamannastaði
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11738
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-20.277,-20.277,64.307,64.307)
ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
ENVELOPE(-22.215,-22.215,65.641,65.641)
ENVELOPE(-22.449,-22.449,63.880,63.880)
ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.433,65.433)
geographic Reykjavík
Náð
Geysir
Stakk
Gullfoss
Blue Lagoon
Höfn
geographic_facet Reykjavík
Náð
Geysir
Stakk
Gullfoss
Blue Lagoon
Höfn
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11738
_version_ 1766039836430434304