Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir

Íslenskar ljósmyndir frá þriðja áratug 20. aldar voru notaðar til að greina tísku þess tíma í þessari ritgerð. Áratugurinn var viðburðarríkur vegna mikilla samfélagslegra breytinga. Í fyrsta skipti var hlutfall fólks í þéttbýli hærra en í dreifbýli á Íslandi. Uppgangur var í Evrópu eftir fyrri heims...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halla Hákonardóttir 1986-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11724
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11724
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11724 2023-05-15T18:07:00+02:00 Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir Halla Hákonardóttir 1986- Listaháskóli Íslands 2012-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11724 is ice http://hdl.handle.net/1946/11724 Fatahönnun Tíska Konur 1920-1930 20. öld Ljósmyndir Söguleg umfjöllun Reykjavík Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2022-12-11T06:51:46Z Íslenskar ljósmyndir frá þriðja áratug 20. aldar voru notaðar til að greina tísku þess tíma í þessari ritgerð. Áratugurinn var viðburðarríkur vegna mikilla samfélagslegra breytinga. Í fyrsta skipti var hlutfall fólks í þéttbýli hærra en í dreifbýli á Íslandi. Uppgangur var í Evrópu eftir fyrri heimsstyrjöld sem Ísland fór ekki varhluta af. Tækni var í örri þróun, atvinnuljósmyndun var að ryðja sér til rúms og almenningur á Íslandi var almennt mjög áhugasamur um að nýta sér þá þjónustu. Kvikmyndir urðu mikilvægir miðlar menningar og tísku, sem íslenskar stúlkur urðu fyrir miklum áhrifum af. Vegna þessarar þróunar urðu tískubreytingar miklar og breyddust hraðar út en áður var mögulegt. Konur fóru út á vinnumarkaðinn og öðluðust aukið fjárhagslegt sjálfstæði. „Reykjavíkurstúlkan” spratt upp úr þessum hræringum sem sjálfstæður einstaklingur sem fór sínar eigin leiðir. Ljósmyndir eru meðal helstu heimilda okkar um það hvernig fólk lifði á þessum tíma. Það má deila um hversu áræðanleg heimild ljósmyndin er vegna þess hve mjög sviðsetning einkenndi hana. Þess vegna er nauðsynlegt að styðjast einnig við ritaðar heimildir. Tískubreytingarnar voru mjög umdeildar hér á landi, líklega vegna þess að þær ögruðu aldagömlum klæðaburði sveitafólks. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fatahönnun
Tíska
Konur
1920-1930
20. öld
Ljósmyndir
Söguleg umfjöllun
Reykjavík
spellingShingle Fatahönnun
Tíska
Konur
1920-1930
20. öld
Ljósmyndir
Söguleg umfjöllun
Reykjavík
Halla Hákonardóttir 1986-
Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir
topic_facet Fatahönnun
Tíska
Konur
1920-1930
20. öld
Ljósmyndir
Söguleg umfjöllun
Reykjavík
description Íslenskar ljósmyndir frá þriðja áratug 20. aldar voru notaðar til að greina tísku þess tíma í þessari ritgerð. Áratugurinn var viðburðarríkur vegna mikilla samfélagslegra breytinga. Í fyrsta skipti var hlutfall fólks í þéttbýli hærra en í dreifbýli á Íslandi. Uppgangur var í Evrópu eftir fyrri heimsstyrjöld sem Ísland fór ekki varhluta af. Tækni var í örri þróun, atvinnuljósmyndun var að ryðja sér til rúms og almenningur á Íslandi var almennt mjög áhugasamur um að nýta sér þá þjónustu. Kvikmyndir urðu mikilvægir miðlar menningar og tísku, sem íslenskar stúlkur urðu fyrir miklum áhrifum af. Vegna þessarar þróunar urðu tískubreytingar miklar og breyddust hraðar út en áður var mögulegt. Konur fóru út á vinnumarkaðinn og öðluðust aukið fjárhagslegt sjálfstæði. „Reykjavíkurstúlkan” spratt upp úr þessum hræringum sem sjálfstæður einstaklingur sem fór sínar eigin leiðir. Ljósmyndir eru meðal helstu heimilda okkar um það hvernig fólk lifði á þessum tíma. Það má deila um hversu áræðanleg heimild ljósmyndin er vegna þess hve mjög sviðsetning einkenndi hana. Þess vegna er nauðsynlegt að styðjast einnig við ritaðar heimildir. Tískubreytingarnar voru mjög umdeildar hér á landi, líklega vegna þess að þær ögruðu aldagömlum klæðaburði sveitafólks.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Halla Hákonardóttir 1986-
author_facet Halla Hákonardóttir 1986-
author_sort Halla Hákonardóttir 1986-
title Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir
title_short Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir
title_full Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir
title_fullStr Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir
title_full_unstemmed Reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir
title_sort reykjavíkurstúlkan á þriðja áratug 20. aldar : séð í gegnum ljósmyndir
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11724
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11724
_version_ 1766178792425914368