Þróun atferlislista fyrir börn á grunnskólaaldri: Mat á hegðunarvandamálum á samfellu

Rannsókn þessi var framkvæmd til þess að athuga hvort hægt sé að útbúa jákvætt orðaðan atferlislista til að skima fyrir mótþróaþrjóskuröskun og hegðunarröskun. Atferlislisti var saminn með 62 jákvætt orðuðum atriðum sem spyrja um eðlilega hegðun. Þátttakendur voru 141 móðir og 109 feður 146 barna í...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Alexandra Diljá Bjargardóttir 1988-, Árný Helgadóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11709