Unglingamenning og félagsmiðstöðvar

Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar felst það í því að setja starf félagsmiðstöðva í kenningalegt samhengi. Fyrst rek ég kenningar um sjálfsmynd unglinga, kenningar um þýðingu skipulags og óskipulags tómstundstarf og myndun félagsauðs. Því næst fjalla ég um þróun og skipulag félagsm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sif Ómarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/11701
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/11701
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/11701 2024-09-15T18:32:22+00:00 Unglingamenning og félagsmiðstöðvar Sif Ómarsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2012-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/11701 is ice http://hdl.handle.net/1946/11701 Félagsfræði Unglingar Félagsmiðstöðvar Thesis Bachelor's 2012 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar felst það í því að setja starf félagsmiðstöðva í kenningalegt samhengi. Fyrst rek ég kenningar um sjálfsmynd unglinga, kenningar um þýðingu skipulags og óskipulags tómstundstarf og myndun félagsauðs. Því næst fjalla ég um þróun og skipulag félagsmiðstöðva í Reykjavík og þær hugmyndir sem liggja að baki starfsins. Hins vegar felst markmið þessarar rannsóknar í því að skoða starf félagsmiðstöðvar útfrá sjónarmiðum þeirra unglinga sem sækja þær. Rætt var við tvo rýnihópa sem skipt var eftir kyni. Viðtölin voru byggð á opnum spurningum. Spurt var um hvað unglingum finndist vera mikilvægast, hvað þeir gera og hvað skilur unglingamenningu frá menningu fullorðinna. Einnig var spurt um helstu ástæður þess að unglingar sækja félagsmiðstöðvar og hvaða tilgangi þeim finnst þær þjóna. Helstu niðurstöður eru þær að unglingarnir telja sig vera sér hóp í samfélaginu sem eiga fátt sameiginlegt með fullorðnum. Unglingar sækjast mikið eftir skemmtun, afþreyingu og félagsskap jafnaldra. Unglingum finnst mikilvægt að félagmiðstöðvar séu skemmtilegar og þar vinni skemmtilegt starfsfólk. Þeir sjá starfsfólkið sem eins konar millilið milli samfélags unglinga og samfélags fullorðinna. Þrátt fyrir að félagsmiðstöðvar eigi fyrst og fremst að hafa skemmtanagildi gera þeir sé vel grein fyrir því að í félagsmiðstöðvastarfi eru unglingar að æfa félagsfærni sína og að starfið hefur forvarnargildi. Bachelor Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsfræði
Unglingar
Félagsmiðstöðvar
spellingShingle Félagsfræði
Unglingar
Félagsmiðstöðvar
Sif Ómarsdóttir 1987-
Unglingamenning og félagsmiðstöðvar
topic_facet Félagsfræði
Unglingar
Félagsmiðstöðvar
description Markmið þessarar rannsóknar er tvíþætt. Annars vegar felst það í því að setja starf félagsmiðstöðva í kenningalegt samhengi. Fyrst rek ég kenningar um sjálfsmynd unglinga, kenningar um þýðingu skipulags og óskipulags tómstundstarf og myndun félagsauðs. Því næst fjalla ég um þróun og skipulag félagsmiðstöðva í Reykjavík og þær hugmyndir sem liggja að baki starfsins. Hins vegar felst markmið þessarar rannsóknar í því að skoða starf félagsmiðstöðvar útfrá sjónarmiðum þeirra unglinga sem sækja þær. Rætt var við tvo rýnihópa sem skipt var eftir kyni. Viðtölin voru byggð á opnum spurningum. Spurt var um hvað unglingum finndist vera mikilvægast, hvað þeir gera og hvað skilur unglingamenningu frá menningu fullorðinna. Einnig var spurt um helstu ástæður þess að unglingar sækja félagsmiðstöðvar og hvaða tilgangi þeim finnst þær þjóna. Helstu niðurstöður eru þær að unglingarnir telja sig vera sér hóp í samfélaginu sem eiga fátt sameiginlegt með fullorðnum. Unglingar sækjast mikið eftir skemmtun, afþreyingu og félagsskap jafnaldra. Unglingum finnst mikilvægt að félagmiðstöðvar séu skemmtilegar og þar vinni skemmtilegt starfsfólk. Þeir sjá starfsfólkið sem eins konar millilið milli samfélags unglinga og samfélags fullorðinna. Þrátt fyrir að félagsmiðstöðvar eigi fyrst og fremst að hafa skemmtanagildi gera þeir sé vel grein fyrir því að í félagsmiðstöðvastarfi eru unglingar að æfa félagsfærni sína og að starfið hefur forvarnargildi.
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Sif Ómarsdóttir 1987-
author_facet Sif Ómarsdóttir 1987-
author_sort Sif Ómarsdóttir 1987-
title Unglingamenning og félagsmiðstöðvar
title_short Unglingamenning og félagsmiðstöðvar
title_full Unglingamenning og félagsmiðstöðvar
title_fullStr Unglingamenning og félagsmiðstöðvar
title_full_unstemmed Unglingamenning og félagsmiðstöðvar
title_sort unglingamenning og félagsmiðstöðvar
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/1946/11701
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/11701
_version_ 1810474081410088960