Tónlistaruppeldi á villigötum : viðhorf - reynsla - þekking

Eftirfarandi rannsókn er unnin sem lokaverkefni til B.ED.-prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri, vormisserið 2003. Tilgangurinn er að varpa ljósi á viðhorf og undirstöðuþekkingu í tónlist, sem leikskólakennaranemar hafa. Hvort sú þekking sé nægjanleg til að meðtaka það nám sem þeir fá í tónlis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Guðrún Gunnarsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2003
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/1170